Nældi sér í Covid-19 á EM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2022 13:41 Ásmundur Einar Daðason er kominn með Covid-19. Mynd/Ásmundur Einar Daðason Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fylgdi í fótspor fjölmargra landsliðsmanna í handbolta og nældi sér í Covid-19 er hann skellti sér á EM í handbolta í Ungverjalandi. Ásmundur Einar greinir frá þessu á Facebook-síðu hans þar sem hann segir að hann hafi skellt sér til Búdapest til að fylgjast með Strákunum okkar í riðlakeppni EM. „Náði mér því miður í covid-19 líkt og hálft íslenska liðið og hef verið í einangrun í Borgarnesi. Varð frekar slappur með hósta, kvef, hita og höfuðverk en er allur að koma til,“ skrifar Ásmundur. Kórónuveiran hefur leikið mörg landslið grátt á EM, ekki síst íslenska landsliðið þar sem níu eru fjarverandi úr hópnum eftir að hafa greinst með veiruna. Það kom að vísu ekki að sök í gær þegar liðið vann frækinn sigur á ólympíumeisturum Frakka. „Veit þetta eru vonbrigði fyrir þá sem höfðu heimildir fyrir því að ég væri í löngu fríi að tana á Tene,“ skrifar Ásmundur og grínast þar með umræðu um skíðaferð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á dögunum. „Það jákvæða er að þrátt fyrir covid-19 hef ég bæði bragð og lyst þegar kemur að súrmatnum!,“ skrifar Ásmundur Einar að lokum en með færslunni fylgir mynd af honum að gæða sér á þorramat. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04 Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. 23. janúar 2022 12:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Ásmundur Einar greinir frá þessu á Facebook-síðu hans þar sem hann segir að hann hafi skellt sér til Búdapest til að fylgjast með Strákunum okkar í riðlakeppni EM. „Náði mér því miður í covid-19 líkt og hálft íslenska liðið og hef verið í einangrun í Borgarnesi. Varð frekar slappur með hósta, kvef, hita og höfuðverk en er allur að koma til,“ skrifar Ásmundur. Kórónuveiran hefur leikið mörg landslið grátt á EM, ekki síst íslenska landsliðið þar sem níu eru fjarverandi úr hópnum eftir að hafa greinst með veiruna. Það kom að vísu ekki að sök í gær þegar liðið vann frækinn sigur á ólympíumeisturum Frakka. „Veit þetta eru vonbrigði fyrir þá sem höfðu heimildir fyrir því að ég væri í löngu fríi að tana á Tene,“ skrifar Ásmundur og grínast þar með umræðu um skíðaferð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á dögunum. „Það jákvæða er að þrátt fyrir covid-19 hef ég bæði bragð og lyst þegar kemur að súrmatnum!,“ skrifar Ásmundur Einar að lokum en með færslunni fylgir mynd af honum að gæða sér á þorramat.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04 Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. 23. janúar 2022 12:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04
Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. 23. janúar 2022 12:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46