Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2022 14:31 Sadio Mane ætlar sér að ná leiknum í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar. EPA-EFE/TIM KEETON Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. Mane fór þó ekki strax út af vellinum heldur náði að skora fyrsta mark Senegal áður en hann varð að hætta leik. Margir hafa sett spurningarmerki við það að hann hafi leikið áfram eftir heilahristing ekki síst þegar í ljós kom alvarleiki höggsins. 54' Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63' Scores a great goal to give Senegal the lead70' Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Mane var nefnilega fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Hann bar sig þó vel og vill örugglega gera allt til að ná næsta leik. Mane hafði lent í samstuði við Vozinha, markvörð Grænhöfðaeyja, í leiknum en hann skoraði síðan hjá honum nokkrum mínútum síðar. : 2-0 Goals from Sadio Mane and Bamba Dieng put #TeamSenegal in the quarter-finals. Watch all the key moments from #SENCPV #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @Football2Gether pic.twitter.com/KVLXGeODC8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 25, 2022 Vozinha hafði greinilega áhyggjur af Liverpool manninum því hann dreif sig upp á sjúkrahús strax eftir leik og heimsótti Mane. Vozinha gaf sér ekki einu sinni tíma til að fara úr markmannsbúningunum eftir leikinn svo mikið lá honum á að komast upp á sjúkrahús. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim saman. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira
Mane fór þó ekki strax út af vellinum heldur náði að skora fyrsta mark Senegal áður en hann varð að hætta leik. Margir hafa sett spurningarmerki við það að hann hafi leikið áfram eftir heilahristing ekki síst þegar í ljós kom alvarleiki höggsins. 54' Sadio Mané suffers a heavy head collision with Cape Verde keeper63' Scores a great goal to give Senegal the lead70' Unable to continue and taken off after the head collisionHope he's OK pic.twitter.com/pXK8IQIicl— B/R Football (@brfootball) January 25, 2022 Mane var nefnilega fluttur á sjúkrahús til frekari rannsókna. Hann bar sig þó vel og vill örugglega gera allt til að ná næsta leik. Mane hafði lent í samstuði við Vozinha, markvörð Grænhöfðaeyja, í leiknum en hann skoraði síðan hjá honum nokkrum mínútum síðar. : 2-0 Goals from Sadio Mane and Bamba Dieng put #TeamSenegal in the quarter-finals. Watch all the key moments from #SENCPV #TotalEnergiesAFCON2021 | #AFCON2021 | @Football2Gether pic.twitter.com/KVLXGeODC8— #TotalEnergiesAFCON2021 (@CAF_Online) January 25, 2022 Vozinha hafði greinilega áhyggjur af Liverpool manninum því hann dreif sig upp á sjúkrahús strax eftir leik og heimsótti Mane. Vozinha gaf sér ekki einu sinni tíma til að fara úr markmannsbúningunum eftir leikinn svo mikið lá honum á að komast upp á sjúkrahús. Hér fyrir neðan má sjá mynd af þeim saman. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Sjá meira