Pláss að losna í Hæstarétti Bandaríkjanna fyrir Biden að skipa í Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. janúar 2022 17:51 Stephen Breyer er elstur af þeim dómurum sem nú gegna embætti Hæstaréttardómara í Bandaríkjunum. (AP Photo/Manuel Balce Ceneta, File) Hæstaréttardómarinn Stephen Breyer stefnir á að hætta störfum við Hæstarétt Bandaríkjanna í sumar. Þar með mun skapast pláss í Hæstarétti sem Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, mun skipa í. Hinn 83 ára gamli Breyer hefur gegnt embætti hæstaréttardómari í 27 ár, eða frá 1994, þegar hann var skipaður af Bill Clinton, þáverandi Banaríkjaforseta. Hann flokkast með þeim dómurum sem teljast frjálslyndir við réttinn. Gjarnan er rætt um af sex af dómurunum sem nú gegna embætti teljist íhaldsamir en þrír séu frjálslyndur. Bill Clinton skipaði Breyer í Hæstarétt Bandaríkjanna.AP Photo/Doug Mills, File Með þessu skapast tækifæri fyrir Joe Biden að skipa annan frjálslyndan dómara sem mun gegna embættinu næstu áratugina. Demókratar hafa þrýst á Breyer, sem er elstur starfandi dómara við réttinn, um að hætta við fyrsta tækifæri og helst fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Er það vegna þess að demókratar fara nú með völd í bæði fulltrúdeild og öldungadeild Bandaríkjaþings, en báðar deildir þingsins þurfa að samþykkja þann sem Biden tilnefnir. Verður þetta fyrsta tilnefningin sem Biden fær tækifæri á frá því að hann tók við embætti fyrir rúmu ári síðan. Forveri hans í starfi, Donald Trump, skipaði alls þrjá dómara í Hæstarétt. Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Tilnefning Barrett í Hæstarétt Bandaríkjanna samþykkt af þinginu Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Amy Coney Barrett í embætti Hæstaréttardómara. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi Barrett eftir að Ruth Bader Ginsburg dómari lést í síðasta mánuði. 27. október 2020 00:26 Mesta íhaldssveifla í hæstaréttinum í áratugi Hugmyndafræði Hæstaréttar Bandaríkjanna er líklegt til að taka skarpa hægribeygju til næstu áratuganna eftir að Donald Trump forseti tilnefndi Amy Coney Barrett, íhaldssaman áfrýjunardómara, til að taka sæti Ruth Bader Ginsburg í gær. 27. september 2020 10:06 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Hinn 83 ára gamli Breyer hefur gegnt embætti hæstaréttardómari í 27 ár, eða frá 1994, þegar hann var skipaður af Bill Clinton, þáverandi Banaríkjaforseta. Hann flokkast með þeim dómurum sem teljast frjálslyndir við réttinn. Gjarnan er rætt um af sex af dómurunum sem nú gegna embætti teljist íhaldsamir en þrír séu frjálslyndur. Bill Clinton skipaði Breyer í Hæstarétt Bandaríkjanna.AP Photo/Doug Mills, File Með þessu skapast tækifæri fyrir Joe Biden að skipa annan frjálslyndan dómara sem mun gegna embættinu næstu áratugina. Demókratar hafa þrýst á Breyer, sem er elstur starfandi dómara við réttinn, um að hætta við fyrsta tækifæri og helst fyrir þingkosningarnar í Bandaríkjunum í haust. Er það vegna þess að demókratar fara nú með völd í bæði fulltrúdeild og öldungadeild Bandaríkjaþings, en báðar deildir þingsins þurfa að samþykkja þann sem Biden tilnefnir. Verður þetta fyrsta tilnefningin sem Biden fær tækifæri á frá því að hann tók við embætti fyrir rúmu ári síðan. Forveri hans í starfi, Donald Trump, skipaði alls þrjá dómara í Hæstarétt.
Hæstiréttur Bandaríkjanna Bandaríkin Joe Biden Tengdar fréttir Tilnefning Barrett í Hæstarétt Bandaríkjanna samþykkt af þinginu Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Amy Coney Barrett í embætti Hæstaréttardómara. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi Barrett eftir að Ruth Bader Ginsburg dómari lést í síðasta mánuði. 27. október 2020 00:26 Mesta íhaldssveifla í hæstaréttinum í áratugi Hugmyndafræði Hæstaréttar Bandaríkjanna er líklegt til að taka skarpa hægribeygju til næstu áratuganna eftir að Donald Trump forseti tilnefndi Amy Coney Barrett, íhaldssaman áfrýjunardómara, til að taka sæti Ruth Bader Ginsburg í gær. 27. september 2020 10:06 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Tilnefning Barrett í Hæstarétt Bandaríkjanna samþykkt af þinginu Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Amy Coney Barrett í embætti Hæstaréttardómara. Donald Trump Bandaríkjaforseti tilnefndi Barrett eftir að Ruth Bader Ginsburg dómari lést í síðasta mánuði. 27. október 2020 00:26
Mesta íhaldssveifla í hæstaréttinum í áratugi Hugmyndafræði Hæstaréttar Bandaríkjanna er líklegt til að taka skarpa hægribeygju til næstu áratuganna eftir að Donald Trump forseti tilnefndi Amy Coney Barrett, íhaldssaman áfrýjunardómara, til að taka sæti Ruth Bader Ginsburg í gær. 27. september 2020 10:06