Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. janúar 2022 21:11 Stjarnan fagnaði sigri á Fótbolti.net mótinu eftir 3-1 sigur gegn Breiðablik í úrslitum í kvöld. Vísir/Vilhelm Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Damir Muminovic kom Blikum yfir á 36. mínútu með stórglæsilegu marki. Hann lét þá vaða fyrir utan teig og boltinn skaust af þverslánni og inn. Stjörnumenn létu það þó ekki á sig fá og jöfnuðu leikinn fjórum mínútum síðar með marki frá Adolf Daða Birgissyni. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en Einar Karl Ingvarsson kom Stjörnumönnum yfr á 56. mínútu áður en Ólafur Karl Finsen tryggði liðinu 3-1 sigur með marki stuttu fyrir leikslok. Fyrr í kvöld mættust ÍA og Leiknir í bronsleiknum og þar voru það Leiknismenn sem höfðu betur í hörkuleik sem bauð upp á átta mörk. Alex Davey kom Skagamönnum yfir áður en Daninn Mikkel Dahl jafnaði metin fyrir Leikni. Skagamenn komust yfir á ný með sjálfsmarki Leiknismanna, en Birgir Baldvinsson sá til þess að staðan var jöfn í hálfleik, 2-2. Mikkel Dahl kom Leikni í 3-2 snemma í síðari hálfleik áður en Daníel Matthíasson skoraði fjórða mark liðsins. Skagamenn náðu að minnka muninn í 4-3, en Emil Berger tryggði Leiknismönnum 5-3 sigur af vítapunktinum þegar stutt var til leiksloka. Íslenski boltinn Stjarnan Breiðablik Leiknir Reykjavík ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Damir Muminovic kom Blikum yfir á 36. mínútu með stórglæsilegu marki. Hann lét þá vaða fyrir utan teig og boltinn skaust af þverslánni og inn. Stjörnumenn létu það þó ekki á sig fá og jöfnuðu leikinn fjórum mínútum síðar með marki frá Adolf Daða Birgissyni. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en Einar Karl Ingvarsson kom Stjörnumönnum yfr á 56. mínútu áður en Ólafur Karl Finsen tryggði liðinu 3-1 sigur með marki stuttu fyrir leikslok. Fyrr í kvöld mættust ÍA og Leiknir í bronsleiknum og þar voru það Leiknismenn sem höfðu betur í hörkuleik sem bauð upp á átta mörk. Alex Davey kom Skagamönnum yfir áður en Daninn Mikkel Dahl jafnaði metin fyrir Leikni. Skagamenn komust yfir á ný með sjálfsmarki Leiknismanna, en Birgir Baldvinsson sá til þess að staðan var jöfn í hálfleik, 2-2. Mikkel Dahl kom Leikni í 3-2 snemma í síðari hálfleik áður en Daníel Matthíasson skoraði fjórða mark liðsins. Skagamenn náðu að minnka muninn í 4-3, en Emil Berger tryggði Leiknismönnum 5-3 sigur af vítapunktinum þegar stutt var til leiksloka.
Íslenski boltinn Stjarnan Breiðablik Leiknir Reykjavík ÍA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira