Aron ekki með gegn Noregi Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2022 13:33 Fyrirliðinn Aron Pálmarsson missti af þremur leikjum vegna kórónuveirusmits og meiddist svo í fyrsta leik eftir einangrunina. Getty Aron Pálmarsson missir af leik Íslands gegn Noregi um 5. sætið á EM í handbolta í Búdapest í dag. Aron meiddist í kálfa í sigrinum gegn Svartfjallalandi á miðvikudag, eftir að hafa losnað úr vikulangri einangrun. Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
Darri Aronsson missir einnig sæti sitt í landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið með gegn Svartfellingum. Inn koma Ólafur Guðmunddsson og Janus Daði Smárason sem báðir eru nú lausir úr einangrun. Leikmannahópurinn í dag er eftirfarandi: Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, KIF Kolding (44/1)Viktor Gísli Hallgrímsson, GOG Håndbold (32/1) Aðrir leikmenn: Bjarki Már Elísson, TBV Lemgo Lippe (86/252)Elvar Ásgeirsson, Nancy (4/12)Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (50/126)Janus Daði Smárason, Frisch Auf Göppingen (53/73)Kristján Örn Kristjánsson, Pays d´Aix Universite Club (18/19)Magnús Óli Magnússon, Valur (15/7)Orri Freyr Þorkelsson, Elverum (8/9)Ólafur Andrés Guðmundsson, Montpellier Handball (136/268)Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (63/199)Sigvaldi Björn Guðjónsson, Vive Tauron Kielce (46/113)Teitur Örn Einarsson, SG Flensburg-Handewitt (26/26)Viggó Kristjánsson, TVB 1898 Stuttgart (28/68)Ýmir Örn Gíslason, Die Rhein-Neckar Löwen (59/30)Þráinn Orri Jónsson, Haukar (2/2) Utan hóps í dag eru eftirtaldir leikmenn: Aron Pálmarsson, Aalborg Håndbold (156/607)Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (67/78)Bjarni Ófeigur Valdirmarsson, FK Skövde HK (0/0)Björgvin Páll Gústavsson, Valur (240/16)Dagur Gautason, Stjarnan (0/0)Darri Aronsson, Haukar (2/1)Daníel Þór Ingason, Bailingen-Weilstetten (36/11)Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (19/23)Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (35/63)Vignir Stefánsson, Valur (9/18)
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira