„Ég hef ekki klippt mig í tvö ár“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2022 21:09 Hallgrímur Ólafsson og Birgitta Birgisdóttir leikarar eru spennt að fá að taka á móti fleiri leikhúsgestum á næstu vikum. Stöð 2 Leikarar fagna afléttingum á sóttvarnatakmörkunum en nú mega allt að fimm hundruð leikhúsgestir mæta á leiksýningar. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti næstu skref í faraldrinum fyrr í dag. Umtalsverðar breytingar munu taka gildi á næstu vikum ef allt gengur eftir. Nýju reglurnar heimila leikhúsum meðal annars að taka á móti 500 leikhúsgestum í einu. Engin þörf verður á hraðprófum en grímuskylda er þó enn í hávegum höfð. „Það er bara fínt að koma þessu af stað aftur, þetta er góð tímasetning. EM að klárast í dag og leikhúsið að byrja á morgun,“ segir Hallgrímur Ólafsson leikari og er spenntur að fá að halda stærri sýningar á næstu vikum. Birgitta Birgisdóttir leikkona tekur í sama streng og vonar að næsta skref afléttinga verði sjálf grímuskyldan. „Ég get ekki beðið sko. Þetta er sérstaklega ánægjulegt fyrir mig persónulega því að við erum að fara að sýna Ástu á Stóra sviðinu næstu helgi ef allt gengur upp. Það er bara gríðarleg tilhlökkun að mæta fólki hérna í Stóra salnum,“ segir Birgitta. Hallgrímur segist ekki hafa klippt sig síðan æfingar á Kardemommubænum hófust en uppsetningin sem hann á við var frumsýnd árið 2020. „Ég var beðinn um að safna smá hári fyrir Kardemommubæinn. Ég hef ekki klippt mig í tvö ár þannig að nú viljum við bara fara að klára þetta,“ segir Hallgrímur og bætir við að Kardemommubærinn fari loks aftur af stað í næsta mánuði. Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31 Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra kynnti næstu skref í faraldrinum fyrr í dag. Umtalsverðar breytingar munu taka gildi á næstu vikum ef allt gengur eftir. Nýju reglurnar heimila leikhúsum meðal annars að taka á móti 500 leikhúsgestum í einu. Engin þörf verður á hraðprófum en grímuskylda er þó enn í hávegum höfð. „Það er bara fínt að koma þessu af stað aftur, þetta er góð tímasetning. EM að klárast í dag og leikhúsið að byrja á morgun,“ segir Hallgrímur Ólafsson leikari og er spenntur að fá að halda stærri sýningar á næstu vikum. Birgitta Birgisdóttir leikkona tekur í sama streng og vonar að næsta skref afléttinga verði sjálf grímuskyldan. „Ég get ekki beðið sko. Þetta er sérstaklega ánægjulegt fyrir mig persónulega því að við erum að fara að sýna Ástu á Stóra sviðinu næstu helgi ef allt gengur upp. Það er bara gríðarleg tilhlökkun að mæta fólki hérna í Stóra salnum,“ segir Birgitta. Hallgrímur segist ekki hafa klippt sig síðan æfingar á Kardemommubænum hófust en uppsetningin sem hann á við var frumsýnd árið 2020. „Ég var beðinn um að safna smá hári fyrir Kardemommubæinn. Ég hef ekki klippt mig í tvö ár þannig að nú viljum við bara fara að klára þetta,“ segir Hallgrímur og bætir við að Kardemommubærinn fari loks aftur af stað í næsta mánuði.
Leikhús Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31 Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Sjá meira
Ásta færð á Stóra sviðið Uppselt hefur verið á fjörutíu sýningar á verkið Ásta í Kassanum í Þjóðleikhúsinu. Því hefur verið ákveðið að færa sýninguna yfir á Stóra sviðið. 23. nóvember 2021 16:31
Valdi að leika afturendann á asna Kardemommubærinn er nú kominn á svið Þjóðleikhússins í sjötta skiptið en Íslendingar sáu hann fyrst árið 1960. 5. október 2020 10:30