Bubbi spáði Laufeyju velgengni fyrir átta árum og reyndist sannspár Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. janúar 2022 21:00 „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. vísir Íslendingur sem fékk boð um að syngja í hinum sívinsæla bandaríska spjallaþætti Jimmy Kimmel segir að það hafi verið súrrealískt að fá boð í þáttinn. Hún segir spennandi hluti á döfinni og er að eigin sögn að lifa drauminn. Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er 22 ára og hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Laufey er með 266 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 350 þúsund á TikTok þar sem hún deilir myndböndum af tónlistinni. Draumurinn rættist Margir muna eflaust eftir því þegar Laufey komst 14 ára í úrslit í hæfileikaþáttunum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð2 en þar var framtíðin teiknuð upp. „Ég stefni á tónlistarnám í útlöndum og verða söngkona það er draumurinn,“ sagði Laufey í Ísland Got Talent árið 2014. Sem og varð. Laufey gekk í Berklee tónlistarskólann í Boston og er nú búsett í Los Angeles en hún vakti fyrst athygli vestanhafs eftir að hin heimsfræga Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie á instagram í fyrra. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún segir að það hafi verið súrrealískt að sjá stórstjörnu deila flutningnum. „Ég tók eftir því að það byrjuðu fullt af Billie Eilish aðdáendasíðum að followa mig og ég var bara óguð hvað er að gerast.“ Billie Eilish er ekki eina stjarnan sem hefur vakið athygli á tónlist Laufeyjar en fjallað var um fyrstu EP-plötu hennar í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ekkert lát virðast vera á vinsældum Laufeyjar því fyrr í mánuðinum flutti Laufey lag sitt, Like the Movie í hinum vinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sjá einnig: Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn „Þetta var mjög súrrealískt, ég er mjög heppin.“ Bubbi Morthens sannspár Þessu öllu spáði Bubbi Morthens, þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. Bjóst ekki við því að geta orðið tónlistarkona Laufey er nýbúin að skrifa undir stóran plötusamning og vinnur nú að fyrstu plötunni. „Ég var svo stressuð að fara út í þetta nám. Ég bjóst ekki við því að ég gæti orðið tónlistarkona eða söngkona og gera hluti sem ég geri í dag.“ Hún segir að spennandi hlutir séu á döfinni og hvetur ungt fólk til að elta drauma sína en sjálf segist hún vera að lifa drauminn. „Þora að láta draum ykkar rætast og láta heyra í ykkur.“ Íslendingar erlendis Tónlist Raunveruleikaþættir Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er 22 ára og hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum að undanförnu. Laufey er með 266 þúsund fylgjendur á Instagram og tæplega 350 þúsund á TikTok þar sem hún deilir myndböndum af tónlistinni. Draumurinn rættist Margir muna eflaust eftir því þegar Laufey komst 14 ára í úrslit í hæfileikaþáttunum Ísland got talent sem sýndir voru á Stöð2 en þar var framtíðin teiknuð upp. „Ég stefni á tónlistarnám í útlöndum og verða söngkona það er draumurinn,“ sagði Laufey í Ísland Got Talent árið 2014. Sem og varð. Laufey gekk í Berklee tónlistarskólann í Boston og er nú búsett í Los Angeles en hún vakti fyrst athygli vestanhafs eftir að hin heimsfræga Billie Eilish deildi flutningi hennar af lagi Billie á instagram í fyrra. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún segir að það hafi verið súrrealískt að sjá stórstjörnu deila flutningnum. „Ég tók eftir því að það byrjuðu fullt af Billie Eilish aðdáendasíðum að followa mig og ég var bara óguð hvað er að gerast.“ Billie Eilish er ekki eina stjarnan sem hefur vakið athygli á tónlist Laufeyjar en fjallað var um fyrstu EP-plötu hennar í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Ekkert lát virðast vera á vinsældum Laufeyjar því fyrr í mánuðinum flutti Laufey lag sitt, Like the Movie í hinum vinsæla spjallþætti Jimmy Kimmel. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Sjá einnig: Kimmel sendi Laufeyju pylsusinnep eftir þáttinn „Þetta var mjög súrrealískt, ég er mjög heppin.“ Bubbi Morthens sannspár Þessu öllu spáði Bubbi Morthens, þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. „Ég spái því að þú eigir eftir að verða risa stórt nafn, risa stórt nafn í íslensku tónlistarlífi. Svo einfalt er það. Þú ert gjörsamlega ómótstæðileg. Takk,“ sagði Bubbi Morthens um flutning Laufeyjar þegar hann var dómari í Ísland Got Talent. Bjóst ekki við því að geta orðið tónlistarkona Laufey er nýbúin að skrifa undir stóran plötusamning og vinnur nú að fyrstu plötunni. „Ég var svo stressuð að fara út í þetta nám. Ég bjóst ekki við því að ég gæti orðið tónlistarkona eða söngkona og gera hluti sem ég geri í dag.“ Hún segir að spennandi hlutir séu á döfinni og hvetur ungt fólk til að elta drauma sína en sjálf segist hún vera að lifa drauminn. „Þora að láta draum ykkar rætast og láta heyra í ykkur.“
Íslendingar erlendis Tónlist Raunveruleikaþættir Laufey Lín Tengdar fréttir Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53 Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56 Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fleiri fréttir Óttast að lítið þurfi til svo bíllinn springi í loft upp Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Laufey Lin spilaði fyrir Jimmy Kimmel Íslenska tónlistarkonan Laufey Lin Jónsdóttir flutti lagið sitt Like the Movies í spjallþætti Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 21. janúar 2022 10:53
Fylgjendurnir hrannast inn eftir færslu Billie Eilish Söngkonan Laufey Lín Jónsdóttir slökkti á símanum í dag eftir að myndband hennar fór að vekja meiri athygli á Instagram. 3. september 2020 21:56
Billie Eilish birti myndband Laufeyjar á Instagram Bandaríska poppstjarnan Billie Eilish birti í kvöld færslu í story á Instagram þar sem hún deildi myndbandi íslensku söngkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur. 2. september 2020 21:41