Þessi fjórtán taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2022 08:45 Efri röð: Örn, Kristín, Helga Ingólfsdóttir, Rósa, Magnús Ægir, Bjarni, Guðbjörg Oddný og Skarphéðinn Orri. Neðri röð: Þórður Heimir, Díana Björk, Kristinn og Helga Björg. Á myndina vantar: Hilmar og Lovísu Björgu. Aðsend/Silla Páls Fjórtán manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Í tilkynnigu frá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði segir að framboðsfrestur hafi runnið út 15. janúar síðastliðinn og hafi nú öll framboðin verið úrskurðuð gild. Frambjóðendur eru eftirfarandi: Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Eftir kosningarnar 2018 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ásamt Framsóknarflokknum og óháðum. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Í tilkynnigu frá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði segir að framboðsfrestur hafi runnið út 15. janúar síðastliðinn og hafi nú öll framboðin verið úrskurðuð gild. Frambjóðendur eru eftirfarandi: Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Eftir kosningarnar 2018 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ásamt Framsóknarflokknum og óháðum.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira