Stefna á að aflétta hraðar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. febrúar 2022 11:44 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir vonir standa um að hægt verði að aflétta hraðar en áætlanir gera ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að stefnt sé á að aflétta hraðar en fyrirætlanir gera ráð fyrir. Ráðgert er að hægt verði að aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveiru hér á landi um miðjan mars en Þórólfur bindur vonir við að hægt sé að gera það enn fyrr. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins sem hófst klukkan ellefu. Neyðarstigi á Landspítala var aflétt í gær og neyðarstigi almannavarna vegna faraldursins sömueliðis. Landspítali hafði verið á neyðarstigi síðan 28. desember. Þórólfur sagði á fundinum að ástandið vegna Covid-19 hafi lagast töluvert og álagið á spítalanum minnkað. Hann telji að skynsamlegt sé að aflétta áfram í ákveðnum skrefum og að vonandi verði hægt að aflétta hraðar en kynnt var í síðustu viku. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, sagði síðasta föstudag að stefnt væri á að taka næsta skref í afléttingum þremur vikum eftir að síðustu afléttingar tóku gildi, eða 19. febrúar næstkomandi. Þá sé góð von að við náum í mark í baráttunni gegn veirunni í lok mars, ef ekki fyrr ef ekkert óvænt komi uppi á. Þá sagði Þórólfur enn óvíst hvort hann muni skila inn minnisblaði til ráðherra með tillögum að næstu afléttingum í þessari viku. Í skoðun sé hvort hægt sé að einfalda til dæmis einangrunartímann eða einfalda sóttkvína eitthvað frekar. Þá séu almennar takmarkanir í reglugerðinni alltaf til skoðunar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir 1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07 27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00 Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2. febrúar 2022 10:07
27 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 27 sjúklingjar liggja á Landspítala með COVID-19. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 2. febrúar 2022 10:00
Skoða hvort hægt sé að ráðast í frekari tilslakanir á föstudaginn Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, segir að hann muni nýta næstu daga til að ræða við sóttvarnalækni og forsvarsmenn heilbrigðisstofnana um hvort hægt verði að ráðast í frekari tilslakanir á sóttvarnaraðgerðum vegna Covid-19 næstkomandi föstudag. 1. febrúar 2022 23:11