Siggi Braga: Það er svo mikill vilji í þeim Einar Kárason skrifar 2. febrúar 2022 20:30 Sigurður á hliðarlínunni. ÍBV vann sannfærandi átta marka sigur á Val í Vestmanaeyjum í kvöld, 30-22. ,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum. ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira
,,Ég er rosalega stoltur og rosalega ánægður," sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, eftir leik. ,,Þetta var frábær leikur frá A-Ö. Blendnar fyrstu mínútur en eftir það var okkar vörn, markvarsla ásamt sóknarleik til fyrirmyndar." Jöfn byrjun ,,Við höfum verið í basli með upphafsmínúturnar í leikjum hjá okkur og þarf ég að skoða það aðeins. Við erum mögulega yfirspenntar. Það er svo mikill vilji í þeim. Þær vilja spila, finnst þetta svo gaman og þá missa þær kannski einbeitingu. Við komum til baka og höfum gert það. Þetta var mjög sannfærandi fannst mér." Leikmenn ÍBV í stuði.Vísir/Hulda Margrét ÍBV frábærar árið 2022 ,,Þær eru búnar að vera rosalega góðar en það er nú þannig að við töpuðum fimm leikjum af sjö fyrir áramót og erum ennþá í fallbaráttu. Við skuldum. Við megum ekki vera of kokhraust, því þá fáum við rýting í bakið og verðum því að vera fagleg. Við eigum Íslandsmeistarana næst þannig að liðið þarf að vera áfram einbeitt og við verðum það fram að Þjóðhátíð." ,,Ég segi það frá innstu hjartarótum að ég er ógeðslega stoltur af þeim. Þetta var erfitt í byrjun, áfall eftir áfall. Hvernig þær æfðu um jól og áramót er að skila sér. Ég er hrikalega stoltur af þessu liði. Alveg rosalega," sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Valur Olís-deild kvenna Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Jokic framlengir ekki að sinni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sjá meira