Leggja til prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. febrúar 2022 23:11 Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun leggja til almennt prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni á fulltrúaráðsfundi í næstu viku. Vísir/Vilhelm Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun á fulltrúaráðsfundi næskomandi fimmtudag leggja til að boðað verði til almenns prófkjörs flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði, þar sem segir að stjórnin hefði ákveðið þetta á fundi sínum í kvöld. Tillagan lýtur að því að boða til prófkjörs 12. mars næstkomandi, þar sem kjörskrá verði afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag. Tillagan verður því borin undir fulltrúaráðið á fundinum næsta fimmtudag. Áður lagt upp með leiðtogaprófkjör Áður hafði Vörður lagt fyrir fulltrúaráðið að ráðast í leiðtogaprófkjör, en ekki almennt prófkjör. Sú ákvörðun reyndist nokkuð umdeild en meðal þeirra sem undruðust ráðstöfunina var borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir, sem sækist eftir oddvitasæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Eyþór Arnalds, núverandi oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, lýsti hins vegar ánægju með leiðtogaprófkjör, en á þeim tíma hugðist hann sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í borginni. Skömmu síðar dró hann framboð sitt hins vegar til baka af persónulegum ástæðum. Sem stendur er Hildur sú eina sem hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn í borginni, en Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gaf það út í upphafi mánaðar að hún íhugaði nú að bjóða sig fram í oddvitasætið gegn Hildi. Sveitarstjórnarkosningarnar hér á landi fara síðan fram 14. maí næstkomandi. Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði, þar sem segir að stjórnin hefði ákveðið þetta á fundi sínum í kvöld. Tillagan lýtur að því að boða til prófkjörs 12. mars næstkomandi, þar sem kjörskrá verði afmörkuð við flokksskrá tveimur vikum fyrir kjördag. Tillagan verður því borin undir fulltrúaráðið á fundinum næsta fimmtudag. Áður lagt upp með leiðtogaprófkjör Áður hafði Vörður lagt fyrir fulltrúaráðið að ráðast í leiðtogaprófkjör, en ekki almennt prófkjör. Sú ákvörðun reyndist nokkuð umdeild en meðal þeirra sem undruðust ráðstöfunina var borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir, sem sækist eftir oddvitasæti flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar. Eyþór Arnalds, núverandi oddviti Sjálfstæðismanna í borginni, lýsti hins vegar ánægju með leiðtogaprófkjör, en á þeim tíma hugðist hann sækjast eftir því að leiða flokkinn áfram í borginni. Skömmu síðar dró hann framboð sitt hins vegar til baka af persónulegum ástæðum. Sem stendur er Hildur sú eina sem hefur lýst því yfir að hún vilji leiða flokkinn í borginni, en Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gaf það út í upphafi mánaðar að hún íhugaði nú að bjóða sig fram í oddvitasætið gegn Hildi. Sveitarstjórnarkosningarnar hér á landi fara síðan fram 14. maí næstkomandi.
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira