Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2022 11:15 Sólborg Guðbrandsdóttir er meðal þeirra sem taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Stöð 2 Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar. Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar.
Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Brúðkaup ársins 2024 Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30