Íslensku húsdýrin mætt í nýja miðbæinn á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2022 20:16 Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll er listamaður mánaðarins í Gallerý Lista Seli á Selfossi í nýja miðbænum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Geit, svín, kýr, kind, hæna, hundur, köttur og hestur hafa nú komið sér fyrir í nýja miðbænum á Selfossi. Þetta eru þó ekki lifandi dýr því þau eru öll upp á vegg í ramma eftir listamann, sem hefur teiknaði þau svo fallega. Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Í nýja miðbænum er Gallerý Lista Sel í fallegu húsnæði en þar er alltaf listamaður mánaðarsins með sýningu. Í febrúar er það Katrín J. Óskarsdóttir, sem býr í Miðtúni við Hvolsvöll en hún hefur teiknað öll húsdýrin á Íslandi, sem eru nú til sýnis og sölu í römmum í Galleríinu. „Ég byrjaði á hestinum, fór að teikna hesta og gerði það í nokkur ár. Svo bættust bara fleiri og fleiri dýr við. Ég er alin upp í sveit og ég hugsa að húsdýrin séu hluti af því, þetta er auðvelt fyrir mig þó ég segi sjálf frá,“ segir Katrín. Katrín hefur líka gert mikið af því að mála andlitsmyndir af fólki með góðum árangri. Hún segist alltaf byrja á því að teikna augun á dýrunum því þá sjái hún strax hvers konar karakter birtist á myndinni. Myndirnar hennar af húsdýrunum verða svo allar til sýnis á útisýningu á Hvolsvelli í sumar. „Og kynna myndirnar sem fróðlegt fyrir leikskóla og bara skóla og ferðafólk að þetta séu íslensku húsdýrin okkar.“ Katrín hefur sérstaklega gaman af því að teikna húsdýr.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvaða húsdýr er í mestu uppáhaldi hjá Katrínu? „Mér finnst þau öll skemmtileg en mér finnst mjög gaman að teikna kýr, og reyndar haninn, hann er svolítið skemmtilegur.“ Katrín gerir líka töluvert af því að teikna andlitismyndir af fólki, hér er ein þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Rangárþing eystra Myndlist Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Fleiri fréttir Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir