Stórstjarna NFL-deildarinnar handtekin strax eftir Pro Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 09:00 Alvin Kamara sést hér á hliðarlínunni í Pro Bowl leiknum í gær. Getty/Christian Petersen Alvin Kamara, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar og lykilmaður New Orleans Saints, var handtekinn í gær. Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Rauðu djöflarnir áfram taplausir Fótbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Körfubolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Dagur og lærisveinar hans í úrslit Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Oggi snýr aftur heim Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Sjá meira
Kamara er sakaður um árás á næturklúbbi kvöldið fyrir Pro Bowl-leikinn sem fór fram í Las Vegas í gær. Lögreglan var kölluð út á sjúkrahús þar sem lá maður sem sakaði NFL-stjörnuna um líkamsárás. Lögreglumennirnir komust að því að maðurinn hefði verið laminn af Kamara. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuhelgi NFL-deildarinnar fór fram um helgina en þar hittast bestu leikmenn deildarinnar fyrir utan þá sem komast með liðum sínum í Super Bowl. Kamera fór út á lífið daginn fyrir leikinn og virðist hafa komið sér í vandræði á umræddum klúbbi. Kamera spilaði Pro Bowl-leikinn eftir atvikið þar sem hann greip fjóra bolta fyrir 23 jördum. Lögreglan beið hans eftir leikinn og handtók hann. Kamera þurfti að dúsa í fangelsinu yfir nóttina en trygging sakborningsins er fimm þúsund Bandaríkjadalir eða um 626 þúsund krónur íslenskar. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Rauðu djöflarnir áfram taplausir Fótbolti Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Handbolti Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Körfubolti Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Dagur og lærisveinar hans í úrslit Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Oggi snýr aftur heim Átján ára lést í fögnuði eftir sigur Eagles Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Willum sagður ætla að bjóða sig fram til formanns ÍSÍ Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Neymar ætlar sér að koma aftur til Evrópu eftir Santos ævintýrið Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum