Ástralir opna landamærin Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2022 19:08 Ástralir hafa búið við einar ströngustu reglur í heimi þegar kemur að ferðatakmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins. Getty Ástralir hyggjast opna landamæri sín fullbólusettum ferðamönnum á ný þann 21. febrúar næstkomandi. Ástralir hafa verið með mjög harðar takmarkanir á landamærum síðan kórónuveirufaraldurinn lét fyrst að sér kveða. Strangar takmarkanir hafa verið gildi í landamærum landsins í nærri tvö ár. Ferðamönnum hefur til að mynda almennt ekki verið heimilt að heimsækja landið fyrr en nú og reglurnar hafa gengið svo langt að banna áströlskum ríkisborgurum að yfirgefa landið. Í frétt Deutsche Welle segir að takmarkanirnar hafi haft mikil áhrif á þá sem ekki gátu heimsótt fjölskyldur sínar. Þá hafi reglur eðli málsins samkvæmt sett ferðamannaiðnað landsins á hliðina. Scott Morrison forsætisráðherra Ástralíu segist spenntur að taka á móti ferðamönnum á ný. „Það eru næstum því tvö ár síðan við tókum ákvörðun um að loka landamærum landsins. Ef þú ert tvíbólusettur þá hlökkum við til að taka á móti þér,“ sagði forsætisráðherra Ástralíu á fundi öryggisráðuneytis Ástralíu. Ástralir hyggjast því feta í fótspor annarra þjóða sem hafa aflétt takmörkunum í kjölfar aukinnar útbreiðslu ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þar á meðal eru Danmörk, Svíþjóð og Noregur. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Danir kveðja grímuna, „kórónupassann“ og fjöldatakmarkanir Covid-19 er ekki lengur skilgreindur sem sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi frá deginum í dag og hefur það í för með sér víðtækar afléttingar. 1. febrúar 2022 06:19 Svíar aflétta öllum takmörkunum Svíar hyggjast aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar þann 9. febrúar næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að ríkisstjórn Svíþjóðar greini frá fyrirætlunum á ríkisstjórnarfundi á morgun. 2. febrúar 2022 19:30 Norðmenn stíga stórt skref í átt að takmarkaleysi Norðmenn áætla að vera búnir að afnema allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar þann 17. febrúar næstkomandi. Strax í kvöld verður stórum hluta takmarkana þó aflétt. 1. febrúar 2022 20:27 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Sjá meira
Ástralir hafa verið með mjög harðar takmarkanir á landamærum síðan kórónuveirufaraldurinn lét fyrst að sér kveða. Strangar takmarkanir hafa verið gildi í landamærum landsins í nærri tvö ár. Ferðamönnum hefur til að mynda almennt ekki verið heimilt að heimsækja landið fyrr en nú og reglurnar hafa gengið svo langt að banna áströlskum ríkisborgurum að yfirgefa landið. Í frétt Deutsche Welle segir að takmarkanirnar hafi haft mikil áhrif á þá sem ekki gátu heimsótt fjölskyldur sínar. Þá hafi reglur eðli málsins samkvæmt sett ferðamannaiðnað landsins á hliðina. Scott Morrison forsætisráðherra Ástralíu segist spenntur að taka á móti ferðamönnum á ný. „Það eru næstum því tvö ár síðan við tókum ákvörðun um að loka landamærum landsins. Ef þú ert tvíbólusettur þá hlökkum við til að taka á móti þér,“ sagði forsætisráðherra Ástralíu á fundi öryggisráðuneytis Ástralíu. Ástralir hyggjast því feta í fótspor annarra þjóða sem hafa aflétt takmörkunum í kjölfar aukinnar útbreiðslu ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Þar á meðal eru Danmörk, Svíþjóð og Noregur.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Danir kveðja grímuna, „kórónupassann“ og fjöldatakmarkanir Covid-19 er ekki lengur skilgreindur sem sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi frá deginum í dag og hefur það í för með sér víðtækar afléttingar. 1. febrúar 2022 06:19 Svíar aflétta öllum takmörkunum Svíar hyggjast aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar þann 9. febrúar næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að ríkisstjórn Svíþjóðar greini frá fyrirætlunum á ríkisstjórnarfundi á morgun. 2. febrúar 2022 19:30 Norðmenn stíga stórt skref í átt að takmarkaleysi Norðmenn áætla að vera búnir að afnema allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar þann 17. febrúar næstkomandi. Strax í kvöld verður stórum hluta takmarkana þó aflétt. 1. febrúar 2022 20:27 Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Fleiri fréttir Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Sjá meira
Danir kveðja grímuna, „kórónupassann“ og fjöldatakmarkanir Covid-19 er ekki lengur skilgreindur sem sjúkdómur sem ógnar dönsku samfélagi frá deginum í dag og hefur það í för með sér víðtækar afléttingar. 1. febrúar 2022 06:19
Svíar aflétta öllum takmörkunum Svíar hyggjast aflétta öllum takmörkunum vegna faraldurs kórónuveirunnar þann 9. febrúar næstkomandi. Gert er ráð fyrir því að ríkisstjórn Svíþjóðar greini frá fyrirætlunum á ríkisstjórnarfundi á morgun. 2. febrúar 2022 19:30
Norðmenn stíga stórt skref í átt að takmarkaleysi Norðmenn áætla að vera búnir að afnema allar takmarkanir vegna kórónuveirunnar þann 17. febrúar næstkomandi. Strax í kvöld verður stórum hluta takmarkana þó aflétt. 1. febrúar 2022 20:27