Sara Sigmunds búin að finna sér nýjan samastað í Suðurríkjunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2022 09:01 Þetta er nýi heimavöllur Söru Sigmundsdóttur sem hefur ákveðið að verða næstu mánuði í Georgíufylki. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir hefur fundið sér nýtt heimili næstu mánuði en hún ætlar að eyða þeim í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna. CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Sara mun því ekki undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil heima á Íslandi eins og síðustu ár. Hún eyddi nokkrum mánuðum í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fyrir áramótin en er nú kominn alla leið til Georgíufylkis í Bandaríkjunum. „Þeir segja að það sem reynir ekki á þig breytir þér ekki,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram síðu sinni. „Ég setti upp áskorun fyrir mig á þessu ári að fara úr fyrir þægindarammann minn og tók þá ákvörðun að flytja til Alpharetta í Georgíufylki,“ skrifaði Sara. Alpharetta er 65 þúsund manna borga norður af Atlanta, stærstu borg Georgíufylkis. „Ég var búin að ákveða það eyða stærstum hluta af árinu 2022 í Bandaríkjunum en var ekki fyllilega búin að ákveða hvar nákvæmlega,“ skrifaði Sara. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Eftir að hafa eytt síðustu dögum í Training Think Tank æfingastöðinni þá áttaði ég mig á því að aðstaðan sem Max er búinn að koma upp hér er algjörlega fullkomin fyrir mig,“ skrifaði Sara og það þýðir stór tímamót fyrir hana. „Ég hef því tekið þessa ákvörðun og í fyrsta sinn á ferlinum þá mun ég vera með þjálfara á staðnum heilt tímabil,“ skrifaði Sara. Þjálfari hennar er Max El Hag en hann tók við þjálfun hennar fyrir ári síðan. Það varð ekkert af því tímabili af því að Sara sleit krossband rétt fyrir tímabilið. Frumraun hennar undir stjórn Max verður því í ár og nú er hún komin alla leið til hans í Suðurríkjunum Bandaríkjanna.
CrossFit Íslendingar erlendis Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira