Fimm skíðastökkskonur dæmdar úr leik vegna búninga sem voru ekki nógu þröngir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 09:30 Sara Takanashi frá Japan var ein þeirra sem var dæmd úr leik í skíðastökki blandaðra liða. Búningur hennar þótti of víður um lærin. getty/Cameron Spencer Fimm konur sem kepptu í skíðastökki blandaðra liða voru dæmdar úr leik vegna búninganna sem þær klæddust. Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Sara Takanashi frá Japan, Daniela Iraschko-Stolz frá Austurríki, Þjóðverjinn Katharina Althaus og Anna Odine Stroem og Silje Opseth frá Noregi voru dæmdar úr leik og máttu ekki keppa. Eftir skoðun komust sérfræðingar Alþjóðaskíðasambandsins (FIS) að því að búningar þeirra væru of stórir og gæfu þeim ósanngjarnt forskot þegar þær væru í loftinu. Sumar af hinum óheppnu skíðakonum sögðust hafa klæðst sömu búningunum áður án þess að neinar athugasemdir hafi verið gerðar við þá. Althaus var afar ósátt við ákvörðun FIS. „Við hlökkuðum til að taka þátt í annarri keppninni á Ólympíuleikunum en FIS skemmdi það með þessari ákvörðun. Þeir eyðilögðu skíðastökk kvenna. Nöfnin okkar eru þarna núna og við drógum svarta pétur. Svona eyðileggurðu þjóðir, þróun og íþróttina,“ sagði sú þýska. Clas Brede Bråthen, liðsstjóri norska liðsins, sagði að dagurinn sem konurnar voru dæmdar úr leik væri einn á svartasti í sögu íþróttarinnar. Reglur um búninga í skíðastökki eru afar strangar og í þeim er farið í öll minnstu smáatriði, meðal annars hvar saumarnir á búningunum eiga að vera og hvernig undirfötum íþróttafólkið má vera í innan undir búningunum. Slóvenía hrósaði sigri í blandraðri liðakeppni í skíðastökki. Rússneska ólympíunefndin fékk silfur og Kanada brons.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Fótbolti Frá Skagafirði á Akranes Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira