Síbrotamaður í gæsluvarðhald eftir að hafa reynt að bana fyrrverandi unnustu Atli Ísleifsson skrifar 10. febrúar 2022 11:53 Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þessa efnis þar sem vísað er til rannsóknarhagsmuna og síafbrota mannsins. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gærsluvarðhald til 3. mars næstkomandi vegna fjölda afbrota, meðal annars fyrir að hafa reynt að bana fyrrverandi unnustu sinni með því að setja púða fyrir vit hennar í desember síðastliðinn. Landsréttur hefur þar staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þessa efnis þar sem vísað er til rannsóknarhagsmuna og síafbrota. Afbrot mannsins eru rakin í úrskurðinum, en brotaferill mannsins er sagður hafa hafist á ný í júní 2021 eftir að hann losnaði úr afplánun í mars sama ár. Vegna brotastarfsemi sinnar var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí sem hafi átt að standa til loka ágúst. Hann hafi hins vegar „látið sig hverfa úr gæsluvarðhaldinu“ eftir að hafa hætt sjálfur í áfengis- og fíkniefnameðferð og svo verið handtekinn á Akureyri 22. ágúst. Maðurinn losnaði úr gæsluvarðhaldi í lok ágúst og hófst ný afbrotahrina svo í desember 2021 þegar hann réðst gegn unnustu sinni með alvarlegum brotum. Fjölmörg brot mannsins eru til rannsóknar hjá lögreglu, meðal annars hótanir, eignaspjöll, vopnalagabrot, líkamsárásir, umferðarlagabrot, fíkniefnabrot, húsbrot og ítrekuð brot gegn nálgunarbanni. Í úrskurðinum segir að í desember hafi hann beitt fyrrverandi unnustu miklu ofbeldi og meðal annars tekið um um háls hennar og sett púða yfir vit hennar. Þar hafi nágranni konunnar heyrt lætin og brotist inn í íbúð hennar og bjargað henni frá manninum. Mat lögreglu sé að með þessu atferli hafi maðurinn gerst sekur um tilraun til manndráps. Ennfremur segir að rannsókn málsins sé langt komin en meðal annars sé beðið niðurstöðu meinafræðings sem meti áverkana. Dómsmál Akureyri Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
Landsréttur hefur þar staðfest úrskurð Héraðsdóms Norðurlands eystra þessa efnis þar sem vísað er til rannsóknarhagsmuna og síafbrota. Afbrot mannsins eru rakin í úrskurðinum, en brotaferill mannsins er sagður hafa hafist á ný í júní 2021 eftir að hann losnaði úr afplánun í mars sama ár. Vegna brotastarfsemi sinnar var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald í júlí sem hafi átt að standa til loka ágúst. Hann hafi hins vegar „látið sig hverfa úr gæsluvarðhaldinu“ eftir að hafa hætt sjálfur í áfengis- og fíkniefnameðferð og svo verið handtekinn á Akureyri 22. ágúst. Maðurinn losnaði úr gæsluvarðhaldi í lok ágúst og hófst ný afbrotahrina svo í desember 2021 þegar hann réðst gegn unnustu sinni með alvarlegum brotum. Fjölmörg brot mannsins eru til rannsóknar hjá lögreglu, meðal annars hótanir, eignaspjöll, vopnalagabrot, líkamsárásir, umferðarlagabrot, fíkniefnabrot, húsbrot og ítrekuð brot gegn nálgunarbanni. Í úrskurðinum segir að í desember hafi hann beitt fyrrverandi unnustu miklu ofbeldi og meðal annars tekið um um háls hennar og sett púða yfir vit hennar. Þar hafi nágranni konunnar heyrt lætin og brotist inn í íbúð hennar og bjargað henni frá manninum. Mat lögreglu sé að með þessu atferli hafi maðurinn gerst sekur um tilraun til manndráps. Ennfremur segir að rannsókn málsins sé langt komin en meðal annars sé beðið niðurstöðu meinafræðings sem meti áverkana.
Dómsmál Akureyri Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Ekkert bendi til fegrunar einkunna í Breiðholtsskóla Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent