Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2022 14:01 Eileen Gu bítur hér í Ólympíugullverðlaun sín. AP/Natacha Pisarenko Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Gu vann gull í skíðafimi af stórum palli eftir stórglæsilegt lokastökk. Hún gæti unnið fleiri gullverðlaun á mótinu en það á eftir að koma í ljós. Hún er aðeins átján ára gömul og varð sú yngsta til að vinna gull í skíðafiminni. View this post on Instagram A post shared by HighlightHER (@highlighther) Einhverjir hafa gagnrýnt hana fyrir að svíkja lit með því að skipt yfir til Kína fyrir nokkrum árum síðan eða þegar Kínverjar söfnuðu liði fyrir Vetrarólympíuleikana á heimavelli. Gu gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni og segist vera að gera sitt til auka tengsl og samskipti á milli þjóðanna. Móðir hennar er kínversk en faðir hennar er bandarískur. „Ég er að nota mína rödd til að greiða fyrir eins mikil jákvæðum breytingum og ég get. Ef fólk líkar ekki við mig þá er það þeirra missir. Þau eiga aldrei eftir að vinna Ólympíugull,“ sagði Eileen Gu. Gu er ekki bara sú besta í heimi í sinni grein heldur er hún einnig heimsklassa fyrirsæta. Hún sýndi brot frá ótrúlegu ári sínu á samfélagsmiðlum en þar má sjá hana fagna sigrum á stórmótum á milli þess að hún situr fyrir á forsíðum Elle og Vogue sem og á stórum auglýsingum hjá fyrirtækjum eins og Gucci, Tiffany & Co og Louis Vuitton. Gu hefur líka veið fyrirsæta hjá Victoria’s Secret en hún hefur verið kölluð snjóprinsessan í skíðafiminni.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti