Þessi nöfn koma til greina á sameinuðu sveitarfélagi Atli Ísleifsson skrifar 11. febrúar 2022 09:54 Reykjahlíð að sumri. Reykjahlið er að finna í Skútustaðahreppi. Vísir/Vilhelm Undirbúningsstjórn sameinaðs sveitarfélags Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sent örnefnanefnd átta tillögur að nafni á sameinuðu sveitarfélagi til umsagnar. Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi. Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Frá þessu segir í pistli Sveins Margeirssonar, sveitarstjóra Skútustaðahrepps, sem sendur var á fjölmiðla í morgun. Þar segir að rafrænni hugmyndasöfnun um nafn á sameinuðu sveitarfélagi hafi lokið fyrir um viku og hafi þar borist 281 tillaga. Undirbúningsstjórn fór svo yfir tillögurnar og hefur nú valið átta heiti sem fara til umsagnar Örnefnanefndar. Nefndin á að skila rökstuddu áliti sínu innan þriggja vikna. „Þegar umsagnir liggja fyrir, verður íbúum sveitarfélaganna boðið að taka þátt í ráðgefandi rafrænni skoðanakönnun sem fer fram í lok mars eða apríl. Þátttaka verður með rafrænum skilríkjum. Ný sveitarstjórn ákveður heiti sveitarfélagsins að afloknum sveitarstjórnarkosningum.“ Þær átta tillögur af nafni sameinaðs sveitarfélags sem sendar voru um umsagnar Örnefnanefndar voru: Goðaþing Þingeyjarsveitir Laxárþing Andaþing Mýþing Hraunborg Suðurþing Fossaþing Íbúar í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi samþykktu að sameina sveitarfélögin í kosningu sem fór 5. júní síðastliðinn. Um tveir af hverjum þremur samþykktu sameininguna í báðum sveitarfélögum. Íbúafjöldi Þingeyjarsveitar í ársbyrjun 2021 var um 850, en í Skútustaðahreppur var fjöldinn um 470 manns. Laugar eru að finna í Þingeyjarsveit og Reykjahlíð í Skútustaðahreppi.
Sveitarstjórnarmál Skútustaðahreppur Þingeyjarsveit Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira