„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“ Atli Arason skrifar 11. febrúar 2022 21:00 Hilmar Pétursson í baráttunni við EC Matthews Hulda Margrét Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. „Við spiluðum mjög góða vörn, við erum með Sigga P [Sigurð Pétursson] sem spilaði mjög góða vörn. Maður getur svo alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig en það geta samt líka allir hitt. Það er erfitt að spila vörn á móti okkur því það eru allir sem geta hitt úr sínum skotum og skotin voru að detta í dag,“ sagði Hilmar í viðtali við Vísi eftir leik. Everage var stigahæstur í leiknum í kvöld með 32 stig. „Það er ótrúlegt og mikill heiður að spila með honum en maður lærir mikið af honum. Þegar manni vantar þrjú stig þá gefur maður honum bara boltann og við hinir færum okkur.“ Grindavík vann fyrri leik liðanna í Grindavík, 100-84. „Þeir unnu okkar seinast og við náðum að hefna okkur núna. Við hefðum viljað vinna með 16 stigum en sigur er sigur. Við tökum sigrinum,“ bætti Hilmar við en Blikar vildu frekar sigla sigrinum heim en að sækja innbyrðis stöðu á Grindavík. „Við ætluðum bara að reyna að vera skynsamir. Við höfum klúðrað svona leikjum þegar við erum yfir undir lok leiks þannig við vildum bara vera skynsamir í lokin á meðan við erum yfir.“ Breiðablik er með sigrinum búið að jafna Tindastól, ÍR og KR að stigum í 7.-10. sæti en öll lið eru með 14 stig. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Keflavík en Blikar telja sig vita uppskriftina af sigri gegn deildarmeisturunum. „Við þurfum að keyra á þá. Við viljum ekki hafa Milka og þessa stóru gæja inn í teig, við þurfum að hlaupa á þá og ná Milka út úr teignum og svo spilum við bara eins og við spiluðum núna á móti Grindavík, þá eigum við mjög góðan séns,“ sagði Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, að endingu. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Subway-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira
„Við spiluðum mjög góða vörn, við erum með Sigga P [Sigurð Pétursson] sem spilaði mjög góða vörn. Maður getur svo alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig en það geta samt líka allir hitt. Það er erfitt að spila vörn á móti okkur því það eru allir sem geta hitt úr sínum skotum og skotin voru að detta í dag,“ sagði Hilmar í viðtali við Vísi eftir leik. Everage var stigahæstur í leiknum í kvöld með 32 stig. „Það er ótrúlegt og mikill heiður að spila með honum en maður lærir mikið af honum. Þegar manni vantar þrjú stig þá gefur maður honum bara boltann og við hinir færum okkur.“ Grindavík vann fyrri leik liðanna í Grindavík, 100-84. „Þeir unnu okkar seinast og við náðum að hefna okkur núna. Við hefðum viljað vinna með 16 stigum en sigur er sigur. Við tökum sigrinum,“ bætti Hilmar við en Blikar vildu frekar sigla sigrinum heim en að sækja innbyrðis stöðu á Grindavík. „Við ætluðum bara að reyna að vera skynsamir. Við höfum klúðrað svona leikjum þegar við erum yfir undir lok leiks þannig við vildum bara vera skynsamir í lokin á meðan við erum yfir.“ Breiðablik er með sigrinum búið að jafna Tindastól, ÍR og KR að stigum í 7.-10. sæti en öll lið eru með 14 stig. Næsti leikur Breiðabliks er gegn Keflavík en Blikar telja sig vita uppskriftina af sigri gegn deildarmeisturunum. „Við þurfum að keyra á þá. Við viljum ekki hafa Milka og þessa stóru gæja inn í teig, við þurfum að hlaupa á þá og ná Milka út úr teignum og svo spilum við bara eins og við spiluðum núna á móti Grindavík, þá eigum við mjög góðan séns,“ sagði Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, að endingu.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Breiðablik Subway-deild karla Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fleiri fréttir Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Sjá meira