KR og Stjarnan með stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2022 22:35 Pálmi Rafn skoraði eitt fimm marka KR í kvöld. Vísir/Hulda Margrét KR og Stjarnan unnu stórsigra í Lengjubikar karla og kvenna í fótbolta í kvöld. KR heimsótti Aftureldingu í Mosfellsbæ í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla. Heimamenn leika í Lengjudeildinni í sumar á meðan KR-ingar stefna á að vera í baráttunn um Íslandsmeistaratitilinn og það mátti sjá á leik liðanna í kvöld. KR skoraði þrjú mörk á tæpum tíu mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks og var því 3-0 yfir er flautað var til hálfleiks. Stefán Árni Geirsson kom Vesturbæingum yfir, Stefan Alexander Ljubicic tvöfaldaði forystuna og Pálmi Rafn Pálmason bætti þriðja markinu við. Sigurður Bjartur Hallsson kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði tvívegis í síðari hálfleik, lokatölur 5-0 KR í vil. KR var án margra sterkra leikmanna í kvöld en Finnur Tómas Pálmason og Hallur Hansson eru ekki komnir með leikheimild. Þá voru Kristinn Jónsson og Kjartan Henry Finnbogason einnig fjarri góðu gamni. Í riðli 1 í A-deild Lengjudeildar kvenna mættust Stjarnan og Selfoss. Gestirnir voru án sterkra leikmanna á borð við Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur þar sem þær eru ekki komnar með leikheimild. Líkt og í Mosfellsbæ voru fimm mörk skoruð en í Garðabænum var það heimaliðið sem skoraði öll mörkin. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði fyrsta mark Stjörnunnar í kvöld.vísir/bára Jasmín Erla Ingadóttir kom Stjörnunni yfir og Gyða Kristín Gunnarsdóttir tvöfaldaði forystuna fyrir hálfleik. Arna Dís Arnþórsdóttir bætti þriðja markinu við á 56. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Katrín Ásbjörnsdóttir skorað fjórða mark Stjörnunnar. Alma Mathiesen bætti svo fimmta markinu við áður en leiknum lauk. Öruggur 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Selfoss var án bæði Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur í kvöld. Fótbolti Íslenski boltinn KR Stjarnan Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
KR heimsótti Aftureldingu í Mosfellsbæ í riðli 3 í A-deild Lengjubikars karla. Heimamenn leika í Lengjudeildinni í sumar á meðan KR-ingar stefna á að vera í baráttunn um Íslandsmeistaratitilinn og það mátti sjá á leik liðanna í kvöld. KR skoraði þrjú mörk á tæpum tíu mínútna kafla undir lok fyrri hálfleiks og var því 3-0 yfir er flautað var til hálfleiks. Stefán Árni Geirsson kom Vesturbæingum yfir, Stefan Alexander Ljubicic tvöfaldaði forystuna og Pálmi Rafn Pálmason bætti þriðja markinu við. Sigurður Bjartur Hallsson kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði tvívegis í síðari hálfleik, lokatölur 5-0 KR í vil. KR var án margra sterkra leikmanna í kvöld en Finnur Tómas Pálmason og Hallur Hansson eru ekki komnir með leikheimild. Þá voru Kristinn Jónsson og Kjartan Henry Finnbogason einnig fjarri góðu gamni. Í riðli 1 í A-deild Lengjudeildar kvenna mættust Stjarnan og Selfoss. Gestirnir voru án sterkra leikmanna á borð við Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur þar sem þær eru ekki komnar með leikheimild. Líkt og í Mosfellsbæ voru fimm mörk skoruð en í Garðabænum var það heimaliðið sem skoraði öll mörkin. Jasmín Erla Ingadóttir skoraði fyrsta mark Stjörnunnar í kvöld.vísir/bára Jasmín Erla Ingadóttir kom Stjörnunni yfir og Gyða Kristín Gunnarsdóttir tvöfaldaði forystuna fyrir hálfleik. Arna Dís Arnþórsdóttir bætti þriðja markinu við á 56. mínútu og fjórum mínútum síðar hafði Katrín Ásbjörnsdóttir skorað fjórða mark Stjörnunnar. Alma Mathiesen bætti svo fimmta markinu við áður en leiknum lauk. Öruggur 5-0 sigur Stjörnunnar staðreynd. Selfoss var án bæði Sif Atladóttur og Barbáru Sól Gísladóttur í kvöld.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Stjarnan Mest lesið Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira