Tveggja hringja kvöld: Bað kærustuna um að giftast sér strax eftir Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2022 04:07 Taylor Rapp biður hér Dani um að giftast sér í nótt. Skjámynd/Instagram Taylor Rapp gerði eftirminilegt kvöld enn eftirminnlegra á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Taylor Rapp og félagar urðu í nótt NFL-meistarar eftir að lið hans Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl. Það var náttúrulega mikill fögnuður í leikslok enda flestir leikmenn Hrútanna að verða NFL-meistarar í fyrsta sinn. Einn Hrútur var hins vegar staðráðinn að gera þetta að tveggja hringja kvöldi. Varnarmaðurinn Taylor Rapp bað nefnilega kærustu sína Dani Johnson um að giftast sér strax eftir leik og hún sagði já. Þau hafa verið lengi saman og hann valdi heldur betur stundina til að fara niður á hnéð. Taylor er 24 ára og hefur spilað með Rams frá 2019. Hann kemur frá Atlanta í Georgíu fylki en var í Washington í háskóla. Þau Dani hafa verið saman frá því áður en hann spilaði í háskólaboltanum sem var frá 2016 til 2018. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Tengdar fréttir Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Hollywood endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bwol í nótt Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. 14. febrúar 2022 03:33
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. 14. febrúar 2022 03:53
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. 14. febrúar 2022 03:00