Fékk að leika sér með Ólympíusilfur mömmu sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 15:01 Elana Meyers Taylor fagnar hér með löndu sinni Kaillie Humphries (til hægri) en á hinni myndinni má sjá Nico með silfurverðlaunin. Samsett/Instagram&AP Elana Meyers Taylor vann Ólympíusilfur í bobsleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Peking en krúttlegt myndband af syni hennar hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Taylor er 37 ára gömul og var að vinna verðlaun á sínum fjórðu Ólympíuleikum. Hún vann silfur á leikunum í Sochi 2014 og í Pyeongchang 2018 auk þess að vinna brons á leikunum í Vancouver árið 2010. Þetta voru aftur á móti fyrstu Ólympíuverðlaun hennar síðan Elana eignaðist soninn Nico. Nico kom í heiminn í upphafi kórónuveirufaraldursins árið 2020 og hann fæddist með Down heilkenni. Eiginmaðurinn er Nic Taylor sem var bobsleðamaður og er nú þjálfari. Taylor átti að vera fánaberi Bandaríkjamanna á leikunum en missti af tækifærinu eftir að hún greindist með kórónuveiruna. Hún náði sér hins vegar í tíma fyrir keppnina á bobsleðanum og náði þar öðru sæti á eftir löndu sinni Kaillie Humphries sem er einu ári yngri. Eftir keppnina þá birti Elana mjög sætt myndband af syni sínum að leika sér með Ólympíusilfrið sem mamma hans var nýbúin að fá afhent. Það má sjá þetta myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Elana Meyers Taylor OLY (@elanameyerstaylor)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti