Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2022 07:39 Skipið brennur. Portúgalski sjóherinn. Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið. Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
CNN greinir frá og segir að skipið sé sérhæft bílflutningaskip. Kviknað hafi í því á miðvikudaginn skammt frá Azora-eyjum í Atlantshafi. Eldurinn braust út í flutningsrými skipsins og breiddist þaðan út. 22 skipverjum skipsins var bjargað úr skipinu af porúgalska sjóhernum. Skipið var á leið frá Þýskalandi til Bandaríkjanna en þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur staðfest að fjöldi bíla frá Porsche var um borð í skipinu. Samskiptastjóri bílaframleiðandans segir að of snemmt sé að segja til um hver staðan sé á bílunum um borð í skipinu en haft verði samband við viðskiptavini sem áttu von á sendingu með skipinu. Eigandi skipsins er japanskt skipafyrirtæki sem mun láta draga skipið til hafnar. Í millitíðinni fylgjast portúgalskir björgunaraðilar með skipinu sem rekur nú um Atlantshafið.
Portúgal Bílar Þýskaland Bandaríkin Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira