Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:31 Adonis Lattimore lét ekki fötlun sína stoppa sig. Youtube/ WTKR News 3 Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore. Glíma Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore.
Glíma Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Tyson og Mayweather mætast á næsta ári „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn