Vilja að styttu af Leópold konungi verði breytt í minnisvarða um kongósk fórnarlömb Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. febrúar 2022 07:39 Sérstök nefnd hefur lagt til að þessari styttu af Leópold II verði breytt í minnisvarða um kongósk fórnarlömb hans. Getty/ Jean-Christophe Guillaume Nefnd á vegum borgarstjórnarinnar í Brussel hefur lagt það til að bronsstyttu af Leópold II, Belgakonungi, verði brædd og henni breytt í minnisvarða um milljónirnar sem fórust á valdatíma hans í belgísku Kongó. Nefndin er skipuð sagnfræðingum, arkítektum og fleiri sérfræðingum en hún lagði til tvær breytingar um styttuna, sem reist var á 19. öld: Annars vegar að hún verði brædd og henni breytt í fyrrnefndan minnisvarða og að opnaður verði styttugarður þar sem styttan af Leópold og fleiri umdeildar styttur verða geymdar og fólk frætt um nýlendutíð Belgíu og allt sem henni fylgdi. Tillögurnar koma fram í rúmlega 250 blaðsíðna skýrslu nefndarinnar sem skipuð var til að afnýlenduvæða almenningssvæði í Brussel. Nefndin var skipuð í kjölfar mótmæla í borginni sumarið 2020, sem hófust vegna Black Lives Matter mótmælanna í Bandaríkjunum sama sumar. Styttan af Leópold konungi er staðsett í miðborg Brussel nærri konungshöllinni og varð miðpunktur mótmælanna. Mótmælin þetta sumar voru þau stærstu í Brussel þar sem kynþáttafordómum og -mismunun hefur verið mótmælt. Víða í Brussel má finna minnisvarða um nýlendutíð Belga. Belgar voru í hópi þeirra þjóða sem kepptist um yfirráðasvæði í Afríku á nítjándu öld. Leópold II stjórnaði Kongó, eins og léni, á árunum 1885 til 1908 en milljónir Kongóbúa létust af hendi nýlenduherranna, af sulti eða sjúkdómum. Árið 1908 tók belgíska ríkið við yfirráðum yfir Kongó og stjórnaði því til ársins 1960. Á tímabilinu tók belgíska ríkið við stjórn Rúanda og Búrúndí, eftir að Þýskaland afhenti nýlendurnar í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar. Belgía Austur-Kongó Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Nefndin er skipuð sagnfræðingum, arkítektum og fleiri sérfræðingum en hún lagði til tvær breytingar um styttuna, sem reist var á 19. öld: Annars vegar að hún verði brædd og henni breytt í fyrrnefndan minnisvarða og að opnaður verði styttugarður þar sem styttan af Leópold og fleiri umdeildar styttur verða geymdar og fólk frætt um nýlendutíð Belgíu og allt sem henni fylgdi. Tillögurnar koma fram í rúmlega 250 blaðsíðna skýrslu nefndarinnar sem skipuð var til að afnýlenduvæða almenningssvæði í Brussel. Nefndin var skipuð í kjölfar mótmæla í borginni sumarið 2020, sem hófust vegna Black Lives Matter mótmælanna í Bandaríkjunum sama sumar. Styttan af Leópold konungi er staðsett í miðborg Brussel nærri konungshöllinni og varð miðpunktur mótmælanna. Mótmælin þetta sumar voru þau stærstu í Brussel þar sem kynþáttafordómum og -mismunun hefur verið mótmælt. Víða í Brussel má finna minnisvarða um nýlendutíð Belga. Belgar voru í hópi þeirra þjóða sem kepptist um yfirráðasvæði í Afríku á nítjándu öld. Leópold II stjórnaði Kongó, eins og léni, á árunum 1885 til 1908 en milljónir Kongóbúa létust af hendi nýlenduherranna, af sulti eða sjúkdómum. Árið 1908 tók belgíska ríkið við yfirráðum yfir Kongó og stjórnaði því til ársins 1960. Á tímabilinu tók belgíska ríkið við stjórn Rúanda og Búrúndí, eftir að Þýskaland afhenti nýlendurnar í kjölfar fyrri heimsstyrjaldar.
Belgía Austur-Kongó Kynþáttafordómar Styttur og útilistaverk Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent