Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2022 23:01 Ísak Bergmann í leik varaliðs FC Kaupmannahafnar í dag. FCK Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. FC Kaupmannahöfn vann OB 1-0 í fyrsta leik sínum eftir vetrarfrí en eins og ótrúlegt og það hljómar var enginn Íslendingur á vellinum. Ísak Bergmann var utan hóps hjá FCK líkt og Andri Fannar Baldursson, Orri Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. Þá er Aron Elís Þrándarson fjarri góðu gamni hjá OB. Jess Thorup, þjálfari Kaupmannahafnarliðsins, sagði í viðtali við danska miðilinn Bold.dk að Ísak Bergmann hefði einfaldlega ekki verið valinn í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Vissulega hefði hann greinst með kórónuveiruna í æfingaferð liðsins og því ekki náð að æfa eins vel og aðrir leikmenn liðsins. Að því sögðu skoraði Ísak Bergmann tvö mörk er FCK lagði Breiðablik 4-3 í síðasta leik liðsins á Atlantic Cup í Portúgal. „Ísak Bergmannhefur gert mjög vel. Hann er að bæta sig mikið dag frá degi og er að taka skref í rétta átt. Samkeppnin í liðinu er mikil og þannig hefur það alltaf verið þegar FCK er upp á sitt besta.“ „Við erum með gott umhverfi þar sem menn læra mikið á hverri æfingu. Við stefnum á að fara langt í Evrópu svo við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda,“ sagði Thorup við Bold.dk en hann var einnig spurður út í fjarveru Akinkunmi Amoo. Dagens reserveligakamp i Farum endte med en 3-0-sejr til @FCNordsjaelland efter 1-0 ved pausen #fcklive https://t.co/fCIlpfCfcz— F.C. København (@FCKobenhavn) February 21, 2022 Sá er líkt og Ísak Bergmann einn af dýrari leikmönnum liðsins. Báðir tveir voru í byrjunarliði varaliðs FCK sem tapaði 3-0 fyrir varaliði FC Nordsjælland í dag. Orri Óskarsson kom inn af varamannabekk FCK í leiknum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
FC Kaupmannahöfn vann OB 1-0 í fyrsta leik sínum eftir vetrarfrí en eins og ótrúlegt og það hljómar var enginn Íslendingur á vellinum. Ísak Bergmann var utan hóps hjá FCK líkt og Andri Fannar Baldursson, Orri Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. Þá er Aron Elís Þrándarson fjarri góðu gamni hjá OB. Jess Thorup, þjálfari Kaupmannahafnarliðsins, sagði í viðtali við danska miðilinn Bold.dk að Ísak Bergmann hefði einfaldlega ekki verið valinn í leikmannahóp liðsins að þessu sinni. Vissulega hefði hann greinst með kórónuveiruna í æfingaferð liðsins og því ekki náð að æfa eins vel og aðrir leikmenn liðsins. Að því sögðu skoraði Ísak Bergmann tvö mörk er FCK lagði Breiðablik 4-3 í síðasta leik liðsins á Atlantic Cup í Portúgal. „Ísak Bergmannhefur gert mjög vel. Hann er að bæta sig mikið dag frá degi og er að taka skref í rétta átt. Samkeppnin í liðinu er mikil og þannig hefur það alltaf verið þegar FCK er upp á sitt besta.“ „Við erum með gott umhverfi þar sem menn læra mikið á hverri æfingu. Við stefnum á að fara langt í Evrópu svo við þurfum á öllum okkar leikmönnum að halda,“ sagði Thorup við Bold.dk en hann var einnig spurður út í fjarveru Akinkunmi Amoo. Dagens reserveligakamp i Farum endte med en 3-0-sejr til @FCNordsjaelland efter 1-0 ved pausen #fcklive https://t.co/fCIlpfCfcz— F.C. København (@FCKobenhavn) February 21, 2022 Sá er líkt og Ísak Bergmann einn af dýrari leikmönnum liðsins. Báðir tveir voru í byrjunarliði varaliðs FCK sem tapaði 3-0 fyrir varaliði FC Nordsjælland í dag. Orri Óskarsson kom inn af varamannabekk FCK í leiknum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira