Rúnar: Góður sigur gegn erfiðu liði Keflavíkur Andri Már Eggertsson skrifar 23. febrúar 2022 22:59 Rúnar Ingi var ánægður með sigurinn Vísir/Bára Dröfn Njarðvík vann tíu stiga sigur á nágrönnum sínum í Keflavík 75-65. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var hæstánægður með sigurinn. „Þetta var mjög skemmtileg kvöldstund, hrós á okkar áhorfendur sem fylltu stúkuna og var frábært að taka sigur í kvöld. Það er erfitt að spila á móti Keflavík og er ég hrikalega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi eftir leik. Keflavík var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en Njarðvík endaði á 12-2 áhlaupi og leit aldrei um öxl eftir það. „Við byrjuðum að spila vörn sem við höfum lítið æft og það kom svo sannarlega í ljós og verðum við að æfa það betur því það vantaði upp á samskiptin, um leið og við fórum að gera það sem við þekktum þá gekk þetta betur.“ „Við enduðum með 28 tapaða bolta, það er erfitt að spila á móti þessar Keflavíkurvörn. Við tókum helling af fráköstum þar sem við nýttum hæðina okkar og finnst mér við geta gert meira af því í sókninni að nota hæðina okkar betur.“ Rúnar endaði á að hrósa sínu liði fyrir að hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem var fyrsta markmið Njarðvíkur í vetur. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Sjá meira
„Þetta var mjög skemmtileg kvöldstund, hrós á okkar áhorfendur sem fylltu stúkuna og var frábært að taka sigur í kvöld. Það er erfitt að spila á móti Keflavík og er ég hrikalega stoltur af mínu liði,“ sagði Rúnar Ingi eftir leik. Keflavík var með yfirhöndina í fyrri hálfleik en Njarðvík endaði á 12-2 áhlaupi og leit aldrei um öxl eftir það. „Við byrjuðum að spila vörn sem við höfum lítið æft og það kom svo sannarlega í ljós og verðum við að æfa það betur því það vantaði upp á samskiptin, um leið og við fórum að gera það sem við þekktum þá gekk þetta betur.“ „Við enduðum með 28 tapaða bolta, það er erfitt að spila á móti þessar Keflavíkurvörn. Við tókum helling af fráköstum þar sem við nýttum hæðina okkar og finnst mér við geta gert meira af því í sókninni að nota hæðina okkar betur.“ Rúnar endaði á að hrósa sínu liði fyrir að hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem var fyrsta markmið Njarðvíkur í vetur.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki Sport Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Fleiri fréttir Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ EM í dag: Fimm mínútna martröð Real Madrid áfram á sigurbraut Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Sjá meira