Íslenskur pílukastari keppir við þá bestu í heimi í Köben í sumar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2022 09:46 Jonny Clayton og Michael van Gerwen kepptu báðir á Nordic Darts Masters í fyrra og sá síðarnefndi vann mótið. Í ár verður Íslendingur meðal þátttakenda og langlíklegast þykir að það verði Íslandsmeistarinn Matthías Örn Friðriksson. getty/alex burstow Í fyrsta sinn mun Íslendingur keppa á Nordic Darts Masters þar sem átta bestu pílukastarar heims mæta átta keppendum frá Norður- og Eystrasaltslöndunum. Mótið fer fram í Kaupmannahöfn 10. og 11. júní. Ljóst er að Lettinn Madars Razma, Litháinn Darius Labanauskas og Daninn Vladimir Andersen keppa fyrir hönd Norður- og Eystrasaltslandanna á Nordic Darts Masters. Auk þeirra verða tveir keppendur frá Danmörku, einn frá Finnlandi, einn frá Svíþjóð og einn frá Íslandi, í fyrsta sinn. The invite criterias for the Nordic Darts Masters 2022 are here. And it is already known, that we will see at least two new players at the event, as Vladimir Andersen and an Icelander will get a spot at the event.https://t.co/8HZCmmQ6mM— PDC Nordic & Baltic (@PDCNordic) February 23, 2022 Sá Íslendingur sem verður efstur á stigalista PDC Nordic&Baltic mótaraðarinnar 5. júní fær þátttökurétt á mótinu í Kaupmannahöfn. Eins og staðan er núna er Íslandsmeistarinn Matthías Örn Friðriksson langefstur Íslendinganna á stigalistanum. Hann er með fjögur hundruð stig í 7. sæti listans. Þar á eftir kemur Hallgrímur Egilsson sem er í 24. sæti með hundrað stig. Pétur Rúðrik Guðmundsson er svo í 35. sætinu með fimmtíu stig. Tvö mót eiga eftir að fara fram á PDC Nordic&Baltic mótaröðinni áður en Nordic Darts Masters hefst. Þau fara fram í Finnlandi helgina 4.-5. júní. Michael van Gerwen vann Nordic Darts Masters í fyrra en hann sigraði Fallon Sherrock í úrslitaleik, 11-7. Meðal annarra sem kepptu á mótinu á síðasta ári má nefna Gerwyn Price, Jonny Clayton, Gary Anderson og heimsmeistarann Peter Wright. Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Ljóst er að Lettinn Madars Razma, Litháinn Darius Labanauskas og Daninn Vladimir Andersen keppa fyrir hönd Norður- og Eystrasaltslandanna á Nordic Darts Masters. Auk þeirra verða tveir keppendur frá Danmörku, einn frá Finnlandi, einn frá Svíþjóð og einn frá Íslandi, í fyrsta sinn. The invite criterias for the Nordic Darts Masters 2022 are here. And it is already known, that we will see at least two new players at the event, as Vladimir Andersen and an Icelander will get a spot at the event.https://t.co/8HZCmmQ6mM— PDC Nordic & Baltic (@PDCNordic) February 23, 2022 Sá Íslendingur sem verður efstur á stigalista PDC Nordic&Baltic mótaraðarinnar 5. júní fær þátttökurétt á mótinu í Kaupmannahöfn. Eins og staðan er núna er Íslandsmeistarinn Matthías Örn Friðriksson langefstur Íslendinganna á stigalistanum. Hann er með fjögur hundruð stig í 7. sæti listans. Þar á eftir kemur Hallgrímur Egilsson sem er í 24. sæti með hundrað stig. Pétur Rúðrik Guðmundsson er svo í 35. sætinu með fimmtíu stig. Tvö mót eiga eftir að fara fram á PDC Nordic&Baltic mótaröðinni áður en Nordic Darts Masters hefst. Þau fara fram í Finnlandi helgina 4.-5. júní. Michael van Gerwen vann Nordic Darts Masters í fyrra en hann sigraði Fallon Sherrock í úrslitaleik, 11-7. Meðal annarra sem kepptu á mótinu á síðasta ári má nefna Gerwyn Price, Jonny Clayton, Gary Anderson og heimsmeistarann Peter Wright.
Pílukast Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn