Óvissustigi lýst yfir vegna slæmrar veðurspár Smári Jökull Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 20:24 Almannavarnir segja mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular viðvaranir á morgun og nú er einnig búið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna veðursins sem framundan er. Tilkynning Almannavarna var send nú á níunda tímanum og þar kemur fram að Ríkislögreglurstjóri hafi í samráði við lögreglustjóra í sex landshlutum lýst yfir óvissustigi Almannavarna frá klukkan átta í fyrramálið. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna verður starfrækt frá klukkan átta og fram eftir degi. Óvissustigið gildir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum og hvessa mun í nótt og fyrramálið og fer vindur í 18-28 m/s með skafrenningi, snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Almannavarnir ítreka mikilvægi þess að ganga frá lausum munum og hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Talsverð hætta verður á foktjóni auk þess sem samgöngur gætu orðið erfiðar um tíma. Einnig séu lokanir á vegum líklegar. Aðeins örfáir dagar eru síðan óveður gekk yfir landið með tilheyrandi samgöngutruflunum og vatnselg á götum víða. Veður Almannavarnir Lögreglumál Tengdar fréttir Foreldrar gætu þurft að sækja börn í skóla á morgun Enn ein appelsínugula viðvörnunin er í gildi á morgun en viðvaranir verða í gildi á öllu landinu. 24. febrúar 2022 19:59 Enn ein veðurviðvörunin Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular og gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu á morgun. 24. febrúar 2022 15:21 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Tilkynning Almannavarna var send nú á níunda tímanum og þar kemur fram að Ríkislögreglurstjóri hafi í samráði við lögreglustjóra í sex landshlutum lýst yfir óvissustigi Almannavarna frá klukkan átta í fyrramálið. Samhæfingarmiðstöð Almannavarna verður starfrækt frá klukkan átta og fram eftir degi. Óvissustigið gildir á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Suðurnesjum, Vesturlandi, Vestmannaeyjum og Vestfjörðum og hvessa mun í nótt og fyrramálið og fer vindur í 18-28 m/s með skafrenningi, snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Almannavarnir ítreka mikilvægi þess að ganga frá lausum munum og hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Talsverð hætta verður á foktjóni auk þess sem samgöngur gætu orðið erfiðar um tíma. Einnig séu lokanir á vegum líklegar. Aðeins örfáir dagar eru síðan óveður gekk yfir landið með tilheyrandi samgöngutruflunum og vatnselg á götum víða.
Veður Almannavarnir Lögreglumál Tengdar fréttir Foreldrar gætu þurft að sækja börn í skóla á morgun Enn ein appelsínugula viðvörnunin er í gildi á morgun en viðvaranir verða í gildi á öllu landinu. 24. febrúar 2022 19:59 Enn ein veðurviðvörunin Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular og gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu á morgun. 24. febrúar 2022 15:21 Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Foreldrar gætu þurft að sækja börn í skóla á morgun Enn ein appelsínugula viðvörnunin er í gildi á morgun en viðvaranir verða í gildi á öllu landinu. 24. febrúar 2022 19:59
Enn ein veðurviðvörunin Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular og gular veðurviðvaranir fyrir morgundaginn. Veðurviðvaranir eru í gildi á öllu landinu á morgun. 24. febrúar 2022 15:21