Kvöldfréttir Stöðvar 2 Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 17:59 Erla Björg Gunnarsdóttir fréttaþulur fréttamaður Við förum yfir stöðuna í Ukraínu í kvöldfréttatíma okkar á samtengdum rásum stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö. Pútín Rússlandsforseti skorar nú á úkraínska herinn að steypa stjórnvöldum í landinu. Forseti Úkraínu beri ábyrgð á þjóðarmorði á Rússum í Donbas. Eignir Pútíns hafa verið frystar í Evrópu. Dómsmálaráðherra segir að erfitt verði að taka á móti flóttamönnum frá Úkraínu vegna neyðarástands hjá Útlendingastofnun. Þannig teppi núverandi flóttamenn hér á landi fyrir þeim sem flýja frá Úkraínu. Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari er staddur í Kænugarði þar sem hann hefur búið í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir í fréttatímanum þar sem hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun. Á sama tíma og öllum samkomutakmörkunum var aflétt í dag var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna alvarlegrar stöðu þar. Við verðum í beinni útsendingu frá spítalanum á eftir en förum líka á skemmtistað sem er í fyrsta skipti með eðlilegan opnunartíma. Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Við hittum líka ferðamenn sem voru ánægðir með veðurofsann í dag. Þá sýnum við frá miklu tjón sem varð í Hafnarfirði þegar heilt þak fauk af í veðrinu. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Dómsmálaráðherra segir að erfitt verði að taka á móti flóttamönnum frá Úkraínu vegna neyðarástands hjá Útlendingastofnun. Þannig teppi núverandi flóttamenn hér á landi fyrir þeim sem flýja frá Úkraínu. Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari er staddur í Kænugarði þar sem hann hefur búið í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir í fréttatímanum þar sem hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun. Á sama tíma og öllum samkomutakmörkunum var aflétt í dag var Landspítalinn færður á neyðarstig vegna alvarlegrar stöðu þar. Við verðum í beinni útsendingu frá spítalanum á eftir en förum líka á skemmtistað sem er í fyrsta skipti með eðlilegan opnunartíma. Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Við hittum líka ferðamenn sem voru ánægðir með veðurofsann í dag. Þá sýnum við frá miklu tjón sem varð í Hafnarfirði þegar heilt þak fauk af í veðrinu.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira