Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2022 23:31 Það var hart barist í Safamýri. Vísir/Hulda Margrét Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. „Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira
„Fram var að gera mjög einfalda hluti en gera þá mjög vel. Þetta var mjög óvanalegt hjá vörn Vals. Þeir (Fram) spila þannig að þeir vilja fá besta leikmanninn með sem mest pláss. Einföld stöðuskipti og þeir voru að fá fullt af færum, mörkum, vítum og klúðrum,“ sagði Jóhann Gunnar um sóknarleik Fram í nágrannaslagnum gegn Val. „Síðan fann Valur lausnina en þeir lenda samt í smá veseni. Þeir þurfa að fara í 7 á 6, mjög óvanalegt að Valur þurfi að gera það. Þeir gerðu það til að höggva á hnútinn, þeir voru í smá basli en þeir eru ekki lengi í þessu en mér fannst vel gert hjá Snorra (Stein Guðjónssyni, þjálfara Vals). Þeir gera þetta til að létta á.“ „Þegar maður reynir að skoða taktík hjá Val þá er það erfitt því þeir eru svo léttleikandi. Þeir eru góðir að halda boltanum gangandi og lifandi, láta ekki brjóta á sér. Frábær sóknarleikur,“ bætti Jóhann Gunnar við áður en Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi átti lokaorðið. „Með Valsliðið, mér finnst þeir alltaf finna lausnir. Kemur alltaf ein aukasending og ein aukasending þangað til þeir eru komnir í gegn.“ Umræðu Seinni bylgjunnar um leik Fram og Vals má sjá hér að neðan en Theódór Ingi Pálmason var með þeim að þessu sinni. Klippa: Jóhann Gunnar fer yfir leik Fram og Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Handbolti Íslenski handboltinn Seinni bylgjan Fram Valur Olís-deild karla Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Handbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Sjá meira