Íbúafjöldi Borgarbyggðar tvöfaldaður með nýju hverfi í Borgarnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2022 15:00 Fulltrúar Arkitektafélags Íslands komu á fund byggðarráðs Borgarbyggðar í vikunni til að kynna þær leiðir sem hægt er að fara auk aðkomu félagsins að hugmyndasamkeppninni í nýja hverfinu. Aðsend Íbúafjöldi Borgarbyggðar gæti tvöfaldast með nýrri byggð í Borgarnesi en þar á að rísa allt að þrjú þúsund manna íbúðahverfi. Efnt verður til hugmyndasamkeppni um skipulag nýju byggðarinnar. Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira
Í dag eru íbúar Borgarbyggðar um 3.900 en þar af búa um tvö þúsund manns í Borgarnesi. Mikill hugur er í forsvarsmönnum sveitarfélagsins um frekar uppbyggingu og þá ber helst að nefna framtíðaríbúabyggð í Borgarnesi í nýju hverfi handan Borgarvogs við Borgarnes. Þórdís Sif Sigurðardóttir er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Nýja hverfið er hérna hinum megin við Borgarnes þegar þú kemur að Borgarnesi, hinum megin við voginn, það er það svæðið, sem er heillavænast fyrir þessa byggð. Þetta er algjörlega óskrifað blað og um mjög stórt svæði að ræða. Við gætum hæglega tvöfaldað íbúatölu sveitarfélagsins með þessum hætti,“ segir Þórdís Sif. húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Þórdís Sif Sigurðardóttir, sveitarstjóri Borgarbyggðar, sem sér fram á að geta tvöfaldað íbúafjölda sveitarfélagsins með nýja hverfinu handan Borgarvogs við Borgarnes.Aðsend Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju byggðinni verður þar líka leik- og grunnskóli. „Þetta er rosalega fallegt land og góður kostur, sem hefur komið til umræðu áður en núna erum við að stíga skrefið til fulls og ætlum að efna til hönnunarsamkeppnis um heildarskipulagningu þessarar byggðar,“ bætir Þórdís Sif við. Hún segir mikinn skort á íbúðarhúsnæði í Borgarbyggð. „Já, það er gríðarlega mikill skortur og mikil eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu, það er ekkert húsnæði til sölu,“ segir sveitarstjórinn Þórdís Sif. Auk fjölbreytts íbúðarhúsnæðis í nýju íbúðabyggðinni er gert ráð fyrir þjónustu á borð við leik- og grunnskóla.Aðsend
Borgarbyggð Arkitektúr Byggðamál Mest lesið Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Innlent Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Fleiri fréttir Kona réðst á pizzasendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Sjá meira