Vanda Sigurgeirsdóttir og Sævar Pétursson munu þar keppast um formanns stólinn og búist er við jafnri kosningu.
Einnig verður kosið um sex breytingartillögur en meðal þeirra er breyting á fyrirkomulagi efstu deildar. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu af þinginu af youtube rás KSÍ í spilaranum hér að neðan.