Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Atli Arason skrifar 26. febrúar 2022 18:57 Ívar Ingimarsson, knattspyrnukappi og gistihúsaeigandi á Egilsstöðum. Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson. Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson KSÍ Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Sjá meira
Alls voru tólf í kjöri til Stjórnar KSÍ. Þeir fjórir aðilar sem fengu flest atkvæði munu sitja í stjórn næstu tvö árin, næstu fjórir munu vera í stjórninni næsta árið. Ívar Ingimarsson, fyrrum atvinumaður í knattspyrnu, fékk flest atkvæði til stjórnarsetu. Stjórn KSÍ Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til næstu tveggja ára. Ívar Ingimarsson, 137 atkvæði Sigfús Kárason, 124 atkvæði Pálmi Haraldsson, 119 atkvæði Borghildur Sigurðardóttir, 116 atkvæði Þessir aðilar munu vera í stjórn Knattspyrnusambands Íslands til eins árs. Guðlaug Helga Sigurðardóttir, 115 atkvæði Helga Helgadóttir, 112 atkvæði Torfi Rafn Halldórsson, 110 atkvæði Unnar Stefán Sigurðsson, 99 atkvæði Varamenn í stjórn Halldór Breiðfjörð Jóhannsson Kolbeinn Kristinsson Tinna Hrund Hlynsdóttir Fulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Eva Dís Pálmadóttir, Austurland Oddný Eva Böðvarsdóttir, Vesturland Ómar Bragi Stefánsson, Norðurland Trausti Hjaltason, Suðurland Varafulltrúar landsfjórðunga í stjórn KSÍ Guðmundur Bj. Hafþórsson, Austurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Brynjólfur Sveinsson, Norðurland Sigrún Ólafsdóttir, Vesturland Löggiltur endurskoðandi Birna María Sigurðardóttir, Deloitte Áfrýjunardómstóll KSÍ Feldís Lilja Óskarsdóttir, forseti Jóhannes Albert Sævarsson Steinar Þór Guðgeirsson Eva B. Helgadóttir, varamaður Lúðvík Örn Steinarsson, varamaður Valgerður Valdimarsdóttir, varamaður Halldór Bynjar Halldórsson, varamaður Höskuldur Eiríksson, varamaður Leyfisráð KSÍ Guðmundur H. Pétursson, formaður Stefán Orri Ólafsson, varaformaður María Björg Ágústsdóttir Valdimar Pálsson Þorgerður Marínósdóttir Leyfisdómur KSÍ Heimir Örn Herbertsson, formaður Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður Björn Ingi Victorsson Jónas Þórhallsson Líney Rut Halldórsdóttir Jón Gunnlaugsson, varamaður Ragnar Gíslason, varamaður Ingibjörg Hinriksdóttir, varamaður Fulltrúar í kjaranefnd KSÍ Margrét Sanders, formaður Björn Ingi Victorsson, varaformaður Vignir Már Þormóðsson Vilborg Gunnarsdóttir, varamaður Kjörnefnd Steinn Halldórsson, formaður Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir Magnús Guðmundsson
KSÍ Mest lesið Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Fótbolti Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Sport Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu Körfubolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Körfubolti Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Íslenski boltinn Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Fótbolti Fleiri fréttir Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sveindís Jane slapp við síðasta sætið á íslenska listanum Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð