Fyrsta verk Vöndu eftir endurkjör að fara út á land Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. febrúar 2022 09:01 Rætt var við Vöndu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Skjáskot/Stöð 2 Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörin formaður KSÍ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Hafnarfirði í gær. Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Í samtali við fréttastofu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Vanda að það hefði komið sér á óvart hve miklu munaði á henni og Sævari Péturssyni sem bauð sig fram gegn Vöndu. Hlaut Vanda 105 atkvæði gegn 44 atkvæðum Sævars. „Ég var jákvæð og bjartsýn og fann mikinn velvilja. Þetta var meiri munur en ég bjóst við og mér finnst þetta umboð sem ég fékk vera gríðarlega sterkt og ég er mjög þakklát,“ sagði Vanda sem var einnig þakklát fyrir drengilega kosningabaráttu þegar hún var spurð að því hvort henni hefði þótt umræðan ósvífin í aðdraganda þingsins. „Ekki frá mínum bæjardyrum séð. Við (Sævar) ákváðum saman að hafa þetta drengilega kosningabaráttu og ég er honum þakklát fyrir það,“ segir Vanda sem ætlar að skella sér út á land í kjölfar sigursins. „Það er hellingur framundan í fótboltanum. Það er EM í sumar og nú fara deildirnar okkar einnig að byrja. Það er margt mjög spennandi. Í kosningabaráttunni hef ég rætt að ég vilji færa mig nær félögunum. Ég er á leiðinni út á land og ætla austur með skrifstofuna mína. Ég ætla að byrja á því að gera það sem ég sagði við félögin að ég myndi gera,“ segir Vanda. Innslagið í heild má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Vanda Sigurgeirsdóttir áfram formaður KSÍ
KSÍ Tengdar fréttir Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57 Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Ný stjórn og nefndir innan KSÍ tilbúin til starfa Eftirfarandi aðilar voru ýmist kjörin eða sjálfkjörin í hin ýmsu störf og nefndir innan KSÍ. Sambandið mun áfram verða leitt áfram af Vöndu Sigurgeirsdóttur næstu tvö ár. 26. febrúar 2022 18:57
Vanda Sigurgeirsdóttir endurkjörin Vanda Sigurgeirsdóttir sigraði Sævar Pétursson í baráttunni um formannsæti KSÍ til næstu tveggja ára. 26. febrúar 2022 16:17