Bjarni vill 3.-4. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 1. mars 2022 07:46 Bjarni Lúðvíksson er framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Aðsend Bjarni Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Reykjavík Asian, hefur boðið sig fram í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Bjarni segir í tilkynningu að hann sé 27 ára og búi með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Hann sé sannur Hafnfirðingur og beri sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins. „Ég hef alla tíð haft metnað og byrjaði ungur að vinna. Ég flutti erlendis 16 ára og stundaði fjarnám við Verzlunarskóla Íslands. Ég hóf snemma fyrirtækjarekstur, hef komið að stofnun ýmissa sprotafélaga og er í dag eigandi og framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði og er spenntur að fá að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum bæjarins. Bakgrunnur minn og reynsla af rekstri mun án efa koma þar að mjög góðum notum. Ég vil að Hafnarfjörður verði aðlaðandi bær sem lokkar til sín ungar fjölskyldur m.a. með framúrskarandi skólakerfi en auk þess sé ég fjölmörg tækifæri til að efla viðskiptalífið með því að ýta undir nýsköpun og skapa atvinnu. Ég vil tryggja bæjarbúum bætta þjónustu með því að auka áherslu á stafrænar lausnir og styðja á sama tíma við sjálfbærni og umhverfismál. Mér finnst mikilvægt að unga kynslóðin taki þátt í uppbyggingu bæjarins og tel mig því eiga fullt erindi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði,“ segir Bjarni. Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Bjarni segir í tilkynningu að hann sé 27 ára og búi með unnustu minni, syni og hundi á Völlunum í Hafnarfirði. Hann sé sannur Hafnfirðingur og beri sterkar og hlýjar tilfinningar til bæjarins. „Ég hef alla tíð haft metnað og byrjaði ungur að vinna. Ég flutti erlendis 16 ára og stundaði fjarnám við Verzlunarskóla Íslands. Ég hóf snemma fyrirtækjarekstur, hef komið að stofnun ýmissa sprotafélaga og er í dag eigandi og framkvæmdastjóri Reykjavík Asian. Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn hafi staðið sig vel í bæjarmálum í Hafnarfirði og er spenntur að fá að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum bæjarins. Bakgrunnur minn og reynsla af rekstri mun án efa koma þar að mjög góðum notum. Ég vil að Hafnarfjörður verði aðlaðandi bær sem lokkar til sín ungar fjölskyldur m.a. með framúrskarandi skólakerfi en auk þess sé ég fjölmörg tækifæri til að efla viðskiptalífið með því að ýta undir nýsköpun og skapa atvinnu. Ég vil tryggja bæjarbúum bætta þjónustu með því að auka áherslu á stafrænar lausnir og styðja á sama tíma við sjálfbærni og umhverfismál. Mér finnst mikilvægt að unga kynslóðin taki þátt í uppbyggingu bæjarins og tel mig því eiga fullt erindi á lista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði,“ segir Bjarni.
Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira