Sara Dögg leiðir lista Viðreisnar í Garðabæ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 1. mars 2022 14:31 Sara Dögg Svanhildardóttir er nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Listi Viðreisnar í Garðabæ var samþykktur í gærkvöldi á fundi félagsins en þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn í Garðabæ býður fram til sveitastjórnarkosninga. Uppstillinganefnd valdi Söru Dögg Svanhildardóttur, bæjarfulltrúa, til að leiða listann. Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Sara Dögg segir Viðreisn í Garðabæ sækja fram með öflugt fólk sem starfar með frjálslyndi að leiðarljósi. Áhersla verði lögð á fjölskylduvænt, umhverfisvænt og fjölbreytt samfélag. „Í öllum hverfum sveitarfélagsins eigum við að tryggja góða leik- og grunnskóla, gott aðgengi að íþrótta- og tómstundastarf og almenningssamgöngur. Við munum líka leggja áherslu á 15 mínútna hverfaskipulag, þar sem mannlíf með atvinnutengdri þjónustu blómstrar,” segir Sara Dögg, nýr oddviti Viðreisnar í Garðabæ. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri, skipar annað sæti á listanum og í þriðja sæti er Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull. Í fjórða sæti er Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala, og í því fimmta er Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla. Að því er kemur fram í tilkynningu um málið var mikill áhugi fyrir að starfa með listanum en alls er listi Viðreisnar í Garðabæ skipaður 22 einstaklingum. Listann í heild sinni má finna hér fyrir neðan. 1. Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi 2. Guðlaugur Kristmundsson, markaðsstjóri 3. Rakel Steinberg Sölvadóttir, frumkvöðull 4. Árni Björn Kristjánsson, aðstoðarmaður fasteignasala 5. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, verkefnastjóri stafrænna miðla 6. Arnar Hólm Einarsson, fræðslustjóri rafíþróttasambands Íslands 7. Ásta Leonhards, viðskiptafræðingur 8. Benedikt D Valdez Stefánsson, hugvirki 9. Tinna Borg Arnfinnsdóttir, viðskiptafræðingur 10. Ólafur G. Skúlason, skurðhjúkrunarfræðingur 11. Tamar Lipka Þormarsdóttir, lögfræðingur 12. Svanur Þorvaldsson, ráðgjafi 13. Heiðrún Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur 14. Gunnar Júlíusson, grafískur hönnuður 15. Dagný Fjóla Ómarsdóttir, ferðamála- og alþjóðaviðskiptafræðingur 16. Jón Bjarni Steinsson, veitingamaður 17. Dagný Sigurbjörg Jónsdóttir, lyfjafræðingur 18. Eyþór Eðvarðsson, stjórnendaráðgjafi 19. Margrét Rósa Kristjánsdóttir, lyfjafræðingur 20. Ólafur Örn Ólafsson, veitingamaður 21. Íris Sigtryggsdóttir, viðskiptafræðingur 22. Thomas Möller, verkfræðingur.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Garðabær Viðreisn Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira