Leeds tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Marcsh Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 5. mars 2022 14:35 Harvey Barnes skoraði sigurmark Leicester EPA-EFE/TIM KEETON Leicester City vann góðan sigur, 1-0, á Leeds United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var sá fyrsti sem Leeds leikur undir stjórn hins nýráðna kanttspyrnustjóra, Jesse Marsch. Talsverð spenna var fyrir leikinn því þetta var fyrsti leikur Leeds undir stjórn Bandaríkjamannsins Jesse Marsch sem var ráðinn til liðsins á dögunum eftir að félagið lét Marcelo Bielsa fara. Leeds sat fyrir leikinn í 16. sæti deildarinnar en Leicester í því 12. og því ekki langt á milli liðanna. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi, bæði lið áttu erfitt með að skapa sér alvöru færi en heimamenn í Leiceister voru sterkari aðilinn lengst af. Þó vildu Leeds menn fá vítaspyrnu þegar að Caglar Soyuncu sparkaði undir sólann á Rodrigo innan teigs en dómari leiksins, David Coote, hélt nú ekki. 0-0 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru gestirnir mikið sterkari aðilinn og komust margsinnis í góðar stöður og áttu góð færi. Það var einungis klaufaskap sóknarmanna Leeds og frábærum töktum Kasper Schmeichel í marki Leicester að þakka að þeir hvítklæddu skoruðu ekki. Leicester refsaði grimmilega á 67. mínútu. Þá átti liðið skemmtilegt uppspil sem endaði með góðum þríhyrningi á milli Harvey Barnes og Kelechi Iheanacho. Þeim fyrrnefnda brást ekki bogalistin og kláraði hann færið vel í fjærhornið. 1-0 og allt ætlaði um koll að keyra á King Power vellinum í Leicester. Leikurinn fjaraði svo út fljótlega eftir þetta. Lokatölur 1-0. Leicester kom sér upp í 10. sæti deildarinnar með sigrinum en Leeds er hins vegar að sogast niður í fallbaráttuna. Liðið er í 16. sæti með 23 stig. Tveimur stigum frá fallsæti. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Talsverð spenna var fyrir leikinn því þetta var fyrsti leikur Leeds undir stjórn Bandaríkjamannsins Jesse Marsch sem var ráðinn til liðsins á dögunum eftir að félagið lét Marcelo Bielsa fara. Leeds sat fyrir leikinn í 16. sæti deildarinnar en Leicester í því 12. og því ekki langt á milli liðanna. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi, bæði lið áttu erfitt með að skapa sér alvöru færi en heimamenn í Leiceister voru sterkari aðilinn lengst af. Þó vildu Leeds menn fá vítaspyrnu þegar að Caglar Soyuncu sparkaði undir sólann á Rodrigo innan teigs en dómari leiksins, David Coote, hélt nú ekki. 0-0 í hálfleik. Í síðari hálfleik voru gestirnir mikið sterkari aðilinn og komust margsinnis í góðar stöður og áttu góð færi. Það var einungis klaufaskap sóknarmanna Leeds og frábærum töktum Kasper Schmeichel í marki Leicester að þakka að þeir hvítklæddu skoruðu ekki. Leicester refsaði grimmilega á 67. mínútu. Þá átti liðið skemmtilegt uppspil sem endaði með góðum þríhyrningi á milli Harvey Barnes og Kelechi Iheanacho. Þeim fyrrnefnda brást ekki bogalistin og kláraði hann færið vel í fjærhornið. 1-0 og allt ætlaði um koll að keyra á King Power vellinum í Leicester. Leikurinn fjaraði svo út fljótlega eftir þetta. Lokatölur 1-0. Leicester kom sér upp í 10. sæti deildarinnar með sigrinum en Leeds er hins vegar að sogast niður í fallbaráttuna. Liðið er í 16. sæti með 23 stig. Tveimur stigum frá fallsæti.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira