Fyrrverandi stjóri Man. Utd. látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. mars 2022 15:01 Frank O'Farrell stýrði Manchester United aðeins í eitt og hálft ár. getty/Mirrorpix Frank O'Farrell, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, lést í gær, 94 ára að aldri. O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022 Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
O'Farrell lék með Cork United, West Ham United, Preston North End og Weymouth áður en hann sneri sér að þjálfun. O'Farrell lék níu leiki fyrir írska landsliðið. Everyone at the Club is saddened by news of the passing of Frank O Farrell at the age of 94.Rest in peace, Frank.— West Ham United (@WestHam) March 7, 2022 Eftir að hafa náð góðum árangri með Leicester City var O'Farrell ráðinn stjóri United sumarið 1971. Hann tók við liðinu af sjálfum Sir Matt Busby. It was with great sadness that the Club heard the news that their former manager Frank O Farrell died on 6 March 2022, aged 94.Rest in peace, Frank — Leicester City (@LCFC) March 7, 2022 United fór vel af stað undir stjórn O'Farrells og var á toppnum um jólin á fyrsta tímabili hans við stjórnvölinn. Síðan fjaraði undan liðinu og það endaði í 8. sæti, þriðja árið í röð. O'Farrell tókst ekki að snúa gengi United við og var rekinn eftir 5-0 tap fyrir Crystal Palace skömmu fyrir jól 1972. United var þá í þriðja neðsta sæti efstu deildar. O'Farrell er eini Írinn sem hefur stýrt United. We are deeply saddened to learn that our former manager, Frank O'Farrell, has passed away aged 94.Sending thoughts and prayers to his family and friends at this difficult time — Manchester United (@ManUtd) March 7, 2022 O'Farrell stýrði seinna Swansea City, íranska landsliðinu, Torquay United í tvígang og Al-Shaab í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. United Mourn The Passing Of Frank O'FarrellTorquay United AFC is deeply saddened to learn of the passing of its legendary manager, Frank O'Farrell. #tufc https://t.co/7snEnhnfMl pic.twitter.com/i5OrRB74qT— Torquay United AFC (@TUFC1899) March 7, 2022
Enski boltinn Andlát Bretland Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira