Gunnar fær Japana í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 09:36 Gunnar Nelson snýr loksins aftur til keppni í UFC eftir að hafa síðast glímt í september 2019. Getty/Jeff Bottari Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. Samkvæmt ESPN og fleiri miðlum mun Gunnar mæta Japananum Takashi Sato, á UFC-kvöldinu í London 19. mars. Per sources, Japan's Takashi Sato will replace the injured Claudio Silva in a fight against Gunnar Nelson at UFC Fight Night in London in two weeks. Gunni's first fight since 2019. Sato is 2-2 in the UFC, losses were to solid competition in Belal Muhammad and Miguel Baeza.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 7, 2022 Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í tvö og hálft ár eða síðan að hann beið lægri hlut gegn Gilbert Burns. Sato er 31 árs gamall og á að baki fjóra UFC-bardaga. Hann vann tvo þeirra en tapaði síðast fyrir Miguel Baeza í nóvember 2020. Áður en að Sato samdi við UFC árið 2019 keppti hann í Pancrase heima í Japan en hann fékk tækifæri í UFC eftir að hafa unnið Matt Vaile. Aðalbardagi kvöldsins í London, í O2 Arena, er á milli þungavigtarmannanna Tom Aspinall og Alexander Volkov. Gunnar, sem er 33 ára, tapaði þremur af síðustu fjórum glímum sínum fyrir pásuna löngu sem hann hefur verið í frá 2019. Alls hefur hann unnið 17 UFC-bardaga en tapað fimm. MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Samkvæmt ESPN og fleiri miðlum mun Gunnar mæta Japananum Takashi Sato, á UFC-kvöldinu í London 19. mars. Per sources, Japan's Takashi Sato will replace the injured Claudio Silva in a fight against Gunnar Nelson at UFC Fight Night in London in two weeks. Gunni's first fight since 2019. Sato is 2-2 in the UFC, losses were to solid competition in Belal Muhammad and Miguel Baeza.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 7, 2022 Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í tvö og hálft ár eða síðan að hann beið lægri hlut gegn Gilbert Burns. Sato er 31 árs gamall og á að baki fjóra UFC-bardaga. Hann vann tvo þeirra en tapaði síðast fyrir Miguel Baeza í nóvember 2020. Áður en að Sato samdi við UFC árið 2019 keppti hann í Pancrase heima í Japan en hann fékk tækifæri í UFC eftir að hafa unnið Matt Vaile. Aðalbardagi kvöldsins í London, í O2 Arena, er á milli þungavigtarmannanna Tom Aspinall og Alexander Volkov. Gunnar, sem er 33 ára, tapaði þremur af síðustu fjórum glímum sínum fyrir pásuna löngu sem hann hefur verið í frá 2019. Alls hefur hann unnið 17 UFC-bardaga en tapað fimm.
MMA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum