Eyðir orkunni ekki lengur í útlitið Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 13:32 Cameron Diaz hugsar minna um útlitið í dag en þegar hún var yngri og einbeitir sér að því að vera sterk. Getty/Donato Sardella Leikkonan Cameron Diaz sagði í viðtali á dögunum að áhyggjur af útlitinu væru neðarlega á lista eftir að hún steig í burtu frá leiklistinni. Hún segist áður hafa verið fórnalamb samfélagslegra útlitisstaðla en sé komin á betri stað í dag. Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Cameron opnaði sig um málið í hlaðvarpsþætti Michelle Visage en sjálf hefur hún ekki verið að leika síðan hún var í hlutverki Miss Hannigan í Annie árið 2014. Hún segir að sem leikkona hafi hún oft setið fyrir framan spegil og horft á sig sem hafi verið slæmt fyrir sjálfstraustið og henni fannst erfitt að miða sig ekki við ákveðna fegurðarstaðla. View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) „Þú byrjar að gagnrýna sjálfan þig, skilurðu mig?“ Segir hún um tilfinningarnar. „Og þú hugsar afhverju sit ég hérna að vera svona vond við mig? Líkaminn minn er sterkur, hann er fær. Afhverju ætla ég að tala niður til hans? Afhverju ætla ég að vera svona vond við hann þegar hann hefur komið mér svona langt?“ View this post on Instagram A post shared by Cameron Diaz (@camerondiaz) Þessa dagana er sagan önnur og virðist Cameron sem verður fimmtug á árinu búin að koma sér á góðan stað andlega. Hún segist ekki lengur vera að eyða orkunni sinni í útlitið og setur orkuna frekar í það í dag að vera sterk. „Mér er alveg sama. Bókstaflega, það síðasta sem ég hugsa um dags daglega og stundum ekkert allan daginn er hvernig ég lít út.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30 Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48 Cameron Diaz trúlofuð „Öllum finnst þetta villt en samgleðjast þeim.“ 19. desember 2014 12:08 Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Fleiri fréttir Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Sjá meira
Cameron Diaz eignast sitt fyrsta barn Leikkonan deildi gleðifréttunum á Instagram. 3. janúar 2020 20:30
Diaz og Madden í hnapphelduna Leikkonan Cameron Diaz gekk að eiga rokkrarnn Benji Madden 6. janúar 2015 16:48