Selfyssingar vonast til að endurvekja stemmninguna frá úrslitakeppninni 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2022 16:31 Selfyssingar hafa aldrei orðið bikarmeistara og ekki komist í úrslitaleikinn í 29 ár. VÍSIR/VILHELM KA var síðast í bikarúrslitaleik fyrir átján árum og Selfyssingar hafa beðið síðan 1993 eða í næstum því þrjátíu ár. Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld. Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta verða spiluð á Ásvöllum í dag og búast má við tveimur skemmtilegum leikjum. Seinni leikurinn verður landsbyggðarslagur þegar KA og Selfoss mætast. Selfoss og KA eru þekkt fyrir það að fá góðan stuðning í stúkunni og bæði liðin fara langt á þeirri stemmningu sem myndast. KA hefur þrisvar unnið bikarinn en Selfyssingar aldrei. Fulltrúar liðanna tveggja mættu á kynningarfund fyrir leikina og þar tók Henry Birgir Gunnarsson viðtöl við menn. „KA var síðast í bikarúrslitunum árið 2004 og það er því rosalega spennandi og skemmtilegt verkefni fram undan,“ sagði KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson sem missir reyndar af leiknum vegna meiðsla. „Það mjög flott stemmning í gangi, bæði hjá okkur í liðinu sem og hjá öllu bæjarfélaginu. Ég vona það innilega að við náum að endurvekja stemmninguna í úrslitakeppninni 2019,“ sagði Hergeir Grímsson, fyrirliði Selfossliðsins. „Bikarleikir eru svolítið öðruvísi heldur en deildin. Menn þurfa að koma vel gíraðir inn í leikina og svo er það gamla góða klisjan um spennustigið. Það þarf að vera rétt, ekki og hátt og ekki og lágt. Þetta er einn af skemmtilegustu leikjunum sem þú spilar,“ sagði Einar Rafn. „Þetta verður bara stemmningsleikur. Ég hef spilað nokkum sinnum á móti KA og ég man ekki eftir leik sem var annað hvort jafntefli eða flautumark,“ sagði Hergeir. Leikur Selfoss og KA fer fram á Ásvöllum og hefst klukkan 20.15 í kvöld.
Handbolti Olís-deild karla UMF Selfoss KA Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira