Treysti sér ekki til að keppa á ÓL eftir að Rússar tóku föður hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2022 09:31 Úkraínsku keppendurnir á Vetrarólympíumóti fatlaðra kalla hér eftir friði í Úkraínu. AP Anastasia Laletina var að keppa fyrir Úkraínu á Vetrarólympíumóti fatlaða þegar hún fékk slæmar fréttir. Fréttir sem enduðu þáttöku hennar á leikunum. Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Faðir Anastasiu er hermaður í úkraínska hernum. Fréttirnar sem bárust til Kína voru að Rússar hefðu tekið faðir hennar fastann í innrás sinni inn í Úkraínu. Anastasia Laletina s-a retras de la competi ia din China dup ce a aflat c tat l s u a fost capturat de solda ii ru i - https://t.co/rHwLtfVBA8 pic.twitter.com/gDGgdCqnpF— Stirea Zilei UK (@StireaZileiUK) March 10, 2022 „Hún var í mjög miklu uppnámi og gat ekki tekið þátt í sínum greinum,“ sagði í tilkynningu frá Ólympíusambandi fatlaðra í Úkraínu. Sportbladet Anastasia átti að keppa í skíðaskotfimi á leikunum. Hennar fyrsta keppni var á þriðjudaginn en ekkert varð að því að hún væri með þá. Nú er ljóst að hún verður ekkert með. Hún er aðeins nítján ára gömul og það leyndist ekki neinum að örlög föður hennar var henni mikið áfall. Anastasia talaði við lækni úkraínska liðsins og sagði frá stöðu mála. Hún átti mjög erfitt og það var öllum ljóst að hún væri ekki í ástandi til að keppa. „Þeir hafa barið hann,“ sagði meðal annars í tilkynningunni. Anastasia var vonast til að geta flogið til Póllands til móts við fjölskyldu sína. Hún var þó enn í Zhangjiakou í gær samkvæmt fréttamiðlum og mun líklega ekki komast heim fyrr en allur úkraínski hópurinn flýgur til Evrópu á ný.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti