Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. mars 2022 18:02 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir í kvöld. Íbúar í Mariupol í Úkraínu eru að niðurlotum komnir vegna stöðugra loftárása og skorts á öllum helstu lífsnauðsynjum. Á milli loftárása reynir fólk að ná sér í vatn úr brunnum og koma hinum látnu fyrir í fjöldagröfum. Engin handbær niðurstaða varð á fundi utanríkisráðherra Úkraínu og Rússlands í dag. Við fjöllum um helstu vendingar innrásar Rússa í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira
Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Innlent Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Innlent Fleiri fréttir Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Sjá meira