Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Atli Arason skrifar 10. mars 2022 21:52 Sverrir Þór Sverrirsson, þjálfari Grindvíkinga, var súr eftir tap sinna manna í kvöld. Vísir/Vilhelm Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. „Ég er drullu svekktur, við vorum ansi nálægt því að klára þetta undir lok venjulegs leiktíma,“ sagði Sverrir Þór í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík var mun betra liðið í fyrri hálfleik og gestirnir voru 20 stigum yfir í hálfleiknum, 29-49. Stjarnan kom svo til baka í síðari hálfleik og jafnaði leikinn með síðustu körfu fjórða leikhluta eftir að Grindavík hafði verið með forskotið alveg frá fyrstu mínútu. „Þeir komu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við gáfum þá helvíti mikið eftir sem var að sjálfsögðu ekki planið. Við urðum litlir í okkur og bökkuðum frá öllu, fyrstu fimm í seinni skoruðum við bara einn þrist. Svo var þetta bara orðið stál í stál undir restina, þá er þetta bara spurning um heppni. Þá þarf maður að setja stóru skotin og það voru þeir sem settu stóru skotin í framlengingunni.“ Naor Sharon fór út af leikvelli með fimm villur þegar lítið var eftir af fjórða leikhluta. Grindvíkingar söknuðu aðal leikstjórnanda síns í framlengingunni. „Hann var að stýra leiknum frábærlega og halda öllum inn í leiknum hjá okkur. Við vorum nálægt því að klára þetta án hans en það gekk ekki eftir. Við getum samt tekið fullt jákvætt úr þessu.“ Framundan er smá hlé á deildinni vegna bikarkeppninnar og Sverrir Þór ætlar sér að nýta það hlé vel á æfingasvæðinu. „Það er tveggja frí núna og svo eru þrír hörku leikir eftir. Við þurfum að fínpússa hluti og stilla okkur betur saman og koma klárir í síðustu þrjá í deild. Við munum nýta þennan tíma mjög vel í að undirbúa okkur fyrir lokakaflann,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur. Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
„Ég er drullu svekktur, við vorum ansi nálægt því að klára þetta undir lok venjulegs leiktíma,“ sagði Sverrir Þór í viðtali við Vísi eftir leik. Grindavík var mun betra liðið í fyrri hálfleik og gestirnir voru 20 stigum yfir í hálfleiknum, 29-49. Stjarnan kom svo til baka í síðari hálfleik og jafnaði leikinn með síðustu körfu fjórða leikhluta eftir að Grindavík hafði verið með forskotið alveg frá fyrstu mínútu. „Þeir komu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við gáfum þá helvíti mikið eftir sem var að sjálfsögðu ekki planið. Við urðum litlir í okkur og bökkuðum frá öllu, fyrstu fimm í seinni skoruðum við bara einn þrist. Svo var þetta bara orðið stál í stál undir restina, þá er þetta bara spurning um heppni. Þá þarf maður að setja stóru skotin og það voru þeir sem settu stóru skotin í framlengingunni.“ Naor Sharon fór út af leikvelli með fimm villur þegar lítið var eftir af fjórða leikhluta. Grindvíkingar söknuðu aðal leikstjórnanda síns í framlengingunni. „Hann var að stýra leiknum frábærlega og halda öllum inn í leiknum hjá okkur. Við vorum nálægt því að klára þetta án hans en það gekk ekki eftir. Við getum samt tekið fullt jákvætt úr þessu.“ Framundan er smá hlé á deildinni vegna bikarkeppninnar og Sverrir Þór ætlar sér að nýta það hlé vel á æfingasvæðinu. „Það er tveggja frí núna og svo eru þrír hörku leikir eftir. Við þurfum að fínpússa hluti og stilla okkur betur saman og koma klárir í síðustu þrjá í deild. Við munum nýta þennan tíma mjög vel í að undirbúa okkur fyrir lokakaflann,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur.
Subway-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira