Rússneska stórstjarnan stígur fram og gefur úkraínskum börnum pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2022 08:31 Maria Sharapova við hlið bikarana sem keppt er um á Opna ástralska meistaramótinu. Getty/Darrian Traynor Ein frægasta íþróttakona Rússa í sögunni hefur tekið afstöðu gegn innrás Rússa í Úkraínu. Rússneska tennisskonan Maria Sharapova hefur gefið pening til styrktar fórnarlamba í Úkraínu. Sharapova var um tíma efst á heimslistanum í tennis og vann öll risamótin fjögur að minnsta kosti einu sinni. Alls vann hún fimm risamót á ferli sínum en hún er nú 34 ára gömul. Sharapova vann einnig silfur fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Five-time grand slam champion Maria Sharapova is one of Russia's most successful athletes, but the 34-year-old has hit out at the war in Ukraine.https://t.co/H5UOwP92cq— The Courier-Mail (@couriermail) March 11, 2022 Nú hefur Sharapova aftur á móti talað gegn hinni hryllilegu innrás landa sinn í nágrannaríkið en innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Sharapova sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum og hvatti fleiri til að styrkja þetta þarfa málefni. „Ég verð meira og meira niðurbrotin og sorgmæddari með hverjum deginum sem líður þegar ég sé meira af myndum og les meira af fréttum af fjölskyldum og börnum sem eru fórnarlamb þess sem er að gerast í Úkraínu,“ skrifaði Maria Sharapova á Instagram. „Ég vil gefa pening til „Save the Children“ sem eru samtök sem vinna sleitulaust að því að útdeila mat og hjálpargögnum til þeirra sem þurfa á því að halda,“ skrifaði Sharapova. „Ég bið fyrir friði og sendi ást og stuðning til allra sem þetta hefur áhrif á,“ skrifaði Sharapova. Sharapova var fædd í Síberíu þegar Rússland var enn Sovétríkin en setti tennisspaðann á hilluna árið 2020. Hún býr í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Maria Sharapova (@mariasharapova) Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira
Rússneska tennisskonan Maria Sharapova hefur gefið pening til styrktar fórnarlamba í Úkraínu. Sharapova var um tíma efst á heimslistanum í tennis og vann öll risamótin fjögur að minnsta kosti einu sinni. Alls vann hún fimm risamót á ferli sínum en hún er nú 34 ára gömul. Sharapova vann einnig silfur fyrir hönd Rússa á Ólympíuleikunum í London árið 2012. Five-time grand slam champion Maria Sharapova is one of Russia's most successful athletes, but the 34-year-old has hit out at the war in Ukraine.https://t.co/H5UOwP92cq— The Courier-Mail (@couriermail) March 11, 2022 Nú hefur Sharapova aftur á móti talað gegn hinni hryllilegu innrás landa sinn í nágrannaríkið en innrásin í Úkraínu hefur nú staðið yfir í tvær vikur. Sharapova sagði frá þessu á samfélagsmiðlum sínum og hvatti fleiri til að styrkja þetta þarfa málefni. „Ég verð meira og meira niðurbrotin og sorgmæddari með hverjum deginum sem líður þegar ég sé meira af myndum og les meira af fréttum af fjölskyldum og börnum sem eru fórnarlamb þess sem er að gerast í Úkraínu,“ skrifaði Maria Sharapova á Instagram. „Ég vil gefa pening til „Save the Children“ sem eru samtök sem vinna sleitulaust að því að útdeila mat og hjálpargögnum til þeirra sem þurfa á því að halda,“ skrifaði Sharapova. „Ég bið fyrir friði og sendi ást og stuðning til allra sem þetta hefur áhrif á,“ skrifaði Sharapova. Sharapova var fædd í Síberíu þegar Rússland var enn Sovétríkin en setti tennisspaðann á hilluna árið 2020. Hún býr í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Maria Sharapova (@mariasharapova)
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Fótbolti UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Sport Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Sjá meira