Xavi: Konurnar í Barcelona hafa sett viðmiðið fyrir karlaliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 10:01 Alexia Putellas, fyrirliði kvennaliðs Barcelona, lyftir bikarnum en til hliðar er Xavi sem hefur hrósað kvennaliðinu mjög mikið. Samsett/AP Xavi Hernandez talar vel um kvennalið Barcelona sem um helgina tryggði sér spænska meistaratitilinn með því að vinna 5-0 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid. Barcelona hefur þegar tryggt sér titilinn og tekið við bikarnum þótt að liðið eigi enn eftir að spila sex leiki. Þetta er þriðja árið í röð sem Barca-stelpurnar verða meistarar og þær unnu líka Meistaradeildina á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þær hafa unnið alla 24 leiki sína á tímabilinu í spænsku deildinni og markatalan er 136-6. Nú hafa þær unnu 38 leiki í röð í öllum keppnum. Xavi, sem er þjálfari karlaliðsins, ræddi árangur og spilamennsku kvennaliðs félagsins á blaðamannafundi og hrósaði bæði fótboltanum sem liðið spilar en einnig hvernig þær eru áfram hungraðar í árangur þrátt fyrir að hafa unnið þrennuna á síðustu leiktíð. „Undanfarin ár hefur kvennaliðið okkur verið að sýna hvernig við eigum að gera þetta með því hvernig þær spila, hvernig þær keppa og með hungri sínum í árangur þrátt fyrir að vinna allt á síðasta ári,“ sagði Xavi. „Við höfum verið að fylgjast með þeim og það er undravert að sjá þær spila. Þeir eru að leiða félagið á sama hátt og Draumaliðið gerði á sínum tíma og liðið hans Pep [Guardiola] gerði seinna. Þær eru viðmiðið fyrir karlaliðið,“ sagði Xavi. Draumaliðið er nafnið á Barcelona-liðinu sem spilaði undir stjórn Johan Cruyff í byrjun tíunda áratugarins en það vann fjóra Spánarmeistaratitla í röð og fyrsta Evrópubikar félagsins. Undir stjórn Guardiola þá var Barcelona-liðið mjög sigursælt frá 2008 til 2012. Liðið vann þrjá Spánartitla, Meistaradeildina tvisvar sinnum og náði að vinna sex titla árið 2009. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona Femeni (@fcbfemeni) Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Barcelona hefur þegar tryggt sér titilinn og tekið við bikarnum þótt að liðið eigi enn eftir að spila sex leiki. Þetta er þriðja árið í röð sem Barca-stelpurnar verða meistarar og þær unnu líka Meistaradeildina á síðustu leiktíð. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Þær hafa unnið alla 24 leiki sína á tímabilinu í spænsku deildinni og markatalan er 136-6. Nú hafa þær unnu 38 leiki í röð í öllum keppnum. Xavi, sem er þjálfari karlaliðsins, ræddi árangur og spilamennsku kvennaliðs félagsins á blaðamannafundi og hrósaði bæði fótboltanum sem liðið spilar en einnig hvernig þær eru áfram hungraðar í árangur þrátt fyrir að hafa unnið þrennuna á síðustu leiktíð. „Undanfarin ár hefur kvennaliðið okkur verið að sýna hvernig við eigum að gera þetta með því hvernig þær spila, hvernig þær keppa og með hungri sínum í árangur þrátt fyrir að vinna allt á síðasta ári,“ sagði Xavi. „Við höfum verið að fylgjast með þeim og það er undravert að sjá þær spila. Þeir eru að leiða félagið á sama hátt og Draumaliðið gerði á sínum tíma og liðið hans Pep [Guardiola] gerði seinna. Þær eru viðmiðið fyrir karlaliðið,“ sagði Xavi. Draumaliðið er nafnið á Barcelona-liðinu sem spilaði undir stjórn Johan Cruyff í byrjun tíunda áratugarins en það vann fjóra Spánarmeistaratitla í röð og fyrsta Evrópubikar félagsins. Undir stjórn Guardiola þá var Barcelona-liðið mjög sigursælt frá 2008 til 2012. Liðið vann þrjá Spánartitla, Meistaradeildina tvisvar sinnum og náði að vinna sex titla árið 2009. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona Femeni (@fcbfemeni)
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira