„Líður eins og liðið sé á mikilli uppleið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 13:31 Arnþór Freyr Guðmundsson í leik með Stjörnumönnum í vetur. Vísir/Vilhelm Arnþór Freyr Guðmundsson og félagar í Stjörnuliðinu mæta Keflavík í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. „Við erum búnir að taka þátt í svona úrslitaleikjum þrjú ár í röð. Við eigum eftir að vinna Keflavík og það er þvílíkt öflugt lið. Auðvitað erum við staðráðnir að vinna þann leik og koma okkur í úrslitaleikinn,“ sagði Arnþór Freyr Guðmundsson í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. „Mér líður eins og liðið mitt sé á mikilli uppleið. Við byrjuðum tímabilið ekkert svakalega vel og vorum þarna í neðri hluta deildarinnar. Mér finnst stígandinn í liðinu mikill og það er mikið sjálfstraust í hópnum. Ég tel möguleika okkar vera bara mjög góða,“ sagði Arnþór. Klippa: Viðtal við Arnþór Freyr Guðmundsson Er Stjarnan að koma á góðu skriði inn í þennan undanúrslitaleik. „Það er mín tilfinning. Það er komið meira flæði og meira sjálfstraust í hópinn. Mér finnst við klárlega líta mjög vel út,“ sagði Arnþór. „Það voru einhverjar breytingar og nýir erlendir leikmenn. Svo kemur Hilmar inn. Við þurfum smá tíma til að slípa okkur saman eftir að hafa verið með svipaðan hóp síðustu ár,“ sagði Arnþór en það má sjá viðtali við hann hér fyrir ofan. Undanúrslitaleikur Keflavíkur og Stjörnunnar fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst klukkan 17.15. Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira
„Við erum búnir að taka þátt í svona úrslitaleikjum þrjú ár í röð. Við eigum eftir að vinna Keflavík og það er þvílíkt öflugt lið. Auðvitað erum við staðráðnir að vinna þann leik og koma okkur í úrslitaleikinn,“ sagði Arnþór Freyr Guðmundsson í samtali við Ingva Þór Sæmundsson. „Mér líður eins og liðið mitt sé á mikilli uppleið. Við byrjuðum tímabilið ekkert svakalega vel og vorum þarna í neðri hluta deildarinnar. Mér finnst stígandinn í liðinu mikill og það er mikið sjálfstraust í hópnum. Ég tel möguleika okkar vera bara mjög góða,“ sagði Arnþór. Klippa: Viðtal við Arnþór Freyr Guðmundsson Er Stjarnan að koma á góðu skriði inn í þennan undanúrslitaleik. „Það er mín tilfinning. Það er komið meira flæði og meira sjálfstraust í hópinn. Mér finnst við klárlega líta mjög vel út,“ sagði Arnþór. „Það voru einhverjar breytingar og nýir erlendir leikmenn. Svo kemur Hilmar inn. Við þurfum smá tíma til að slípa okkur saman eftir að hafa verið með svipaðan hóp síðustu ár,“ sagði Arnþór en það má sjá viðtali við hann hér fyrir ofan. Undanúrslitaleikur Keflavíkur og Stjörnunnar fer fram í Smáranum í Kópavogi og hefst klukkan 17.15.
Subway-deild karla Stjarnan Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira